Skólastarf

Göngum í skólann

Það er farið að hausta og nú streyma skólabörn í grunnskólana sem flestir hófu nýtt skólaár í síðustu viku. Heimili og skóli hefur verið aðili að verkefninu Göngum í skólann mörg undanfarin ár en markmiðið með því er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta til og frá
Lesa meira

Að byrja í grunnskóla og á frístundaheimili

Innritun barna í grunnskóla Reykjkavíkur fer fram í gegnum www.rafraen.reykjavik.is. Í febrúar hóst innritun fyrir börn í Reykjavík sem eru að fara í 1. bekk grunnskóla og á frístundaheimili, haustið 2018. Þegar barn fer úr leikskóla í grunnskóla er augljósasta breytingin sú a
Lesa meira

Heimili og skóli óska eftir tilnefningum til Foreldraverðlauna 2018

Við viljum vekja athygli á því að við munum veita foreldraverðlaunin 2018 í maí.  Ef þið vitið um einhver spennandi verkefni sem foreldrafélög eða einstakir foreldrar hafa staðið fyrir þá hvet ég ykkur til að tilnefna. Eins ef þið vitið um einstakling sem hefur verið sérstaklega
Lesa meira

Góð þátttaka í Miðgarðsmótinu 2018

Fjölmenni á Miðgarðsmótinu. Strákarnir í 7. bekk sigruðu 3. árið í röð Miðgarður þjónustumiðstöð og Skákdeild Fjölnis sem halda skákskólamótið árlega og var þetta 13. árið í röð sem Miðgarðsmótið fer fram. Skákstjórar voru þau Helgi Árnason formaður skákdeildar Fjölnis og Sar
Lesa meira

Einstök frammistaða á Jólaskákmóti grunnskóla Reykjavíkur 2017

Rimaskóli heldur áfram að láta að sér kveða á grunnskólaskákmótum og nú í byrjun aðventu, sunnudaginn 3. des.  urðu þau einstöku úrslit á Jólaskákmóti grunnskóla Reykjavíkur að skáksveitir Rimaskóla urðu í þremur efstu sætum mótsins í keppnni  4. – 7. bekkjar af þeim 2
Lesa meira

Laugardagsfundur um löggæslumál laugardaginn 9. desember kl. 11:00

Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi heldur opinn fund um almenn löggæslumálefni í Grafarvogi  í félagsheimilinu að Hverafold 1-3 2. hæð, en húsið opnar kl.10:30. Laugardagsfundur um löggæslumál í Grafarvogi 9. desember 2017 kl. 11.00 Gestur fundarins verður Kristján Ólafu
Lesa meira

Körfuboltaveisla 6-11 ára í Grafarvogi um helgina – SAMbíómót Kkd Fjölnis haldið í 20. sinn

Heil og sæl, Körfuknattleiksdeild Fjölnis í samvinnu við Sambíóin heldur enn eitt árið stórmót í körfuknattleik fyrir yngstu iðkendurnar.  Í ár eigum við von á yfir 600 þátttakendum alls staðar að af landinu á aldrinum 6-11 ára ásamt fjölskyldum, þjálfurum og liðsstjórum. Mótið
Lesa meira

Skólamót Fjölnis 2017 í handbolta fyrir 1.-8. bekk

Þann 10. september nk. mun Skólamót Fjölnis í handbolta fara fram fyrir nemendur í 1.-8. bekk, byrjendur og lengra komna. Allir þátttakendur eru beðnir um að mæta í íþróttafötum og í íþróttaskóm í Fjölnishúsið við Dalhús 2 á tilgreindum tíma. Engin skráning –
Lesa meira

Frábær frammistaða Rimaskóla á Grunnskólamóti Reykjavíkur í frjálsum

Nemendur í 6. – 9. bekk Rimaskóla sýndu einstaka samstöðu og frábæran árangur þegar þeir tóku sig til, velstuddir af umsjónarkennurum og skólastjóra, og komu, sáu og sigruðu á Grunnskólamóti Reykjavíkur í frjálsum. Þátttaka Rimaskóla vakti mikla og verðskuldaða athygli
Lesa meira

Grunnskólarnir verða settir 22. ágúst

Þriðjudaginn 22. ágúst verða grunnskólar borgarinnar settir og hefja þá hátt í fimmtán þúsund börn skólastarf.  Rösklega 1.350 börn hefja nám í 1. bekk grunnskólanna á þessu hausti en alls verða nemendur í borgarreknu skólunum um 14.000 á skólaárinu 2017-2018. Nemendur í sj
Lesa meira