ágúst 16, 2020

Úthlutun á hagkvæmu húsnæði í Gufunesi

Þorpið vistfélag úthlutaði í dag fyrstu 43 íbúðum félagsins til ungs fólks og fyrstu kaupenda í Gufunesi. Samhliða úthlutun á fyrstu íbúðunum í Gufunesi var tilkynnt um lækkun á verði íbúðanna. Alls vildu 132 einstaklingar fá íbúð í þessum fyrsta áfanga, en 82 náðu greiðslumati
Lesa meira

Undirbúningur fyrir skólastarfið kominn á fullt

Stjórnendur eru farnir að undirbúa skóla- og frístundastarfið sem hefst 24. ágúst og er gert ráð fyrir því að það verði með hefðbundnum hætti. Óvenjumargir nýir skólastjórnendur eru að hefja störf þetta haustið.  Grunnskólum borgarinnar fjölgar þetta haustið úr 36 í 38 þar
Lesa meira