Skemmtilegt

Grafarvogsdagurinn laugardaginn 28.maí – Gerum okkur glaðan dag!

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 19. sinn laugardaginn 28. maí. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Mikil vinna hefur verið lögð í dagskrárundirbúning og nú er komið að íbúum
Lesa meira

Hugmyndir að betri Reykjavík

Hverfið mitt verður opnað á miðvikudag en þar geta íbúar sett inn hugmyndir að nýframkvæmdum og viðhaldsverkefnum í Reykjavík.  Mögulegt verður að setja hugmyndir á vefinn betrireykjavik.is frá miðvikudegi 25. maí til og með 15. júní. Þetta er í fimmta sinn sem efnt er til
Lesa meira

Sumarnámskeið UMF.Fjölnis – skráning hafin

Nú er búið að opna fyrir allar skráningar á sumarnámskeið félagsins í Nóra skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is    Fimleikadeild og knattspyrnudeild bjóða upp á heilsdagsnámskeið í samvinnu við Gufunesbæ skráningar á þau námskeið eru í gegnum skráningarkerf
Lesa meira

Listnámsbraut BHS ǀ Lokasýning – Menningarhús Spöngin, þriðjudagur 10. maí kl. 17

Lokasýning Listnámsbrautar Borgarholtsskóla Menningarhús Spöngin, þriðjudagur 10. maí kl. 17 Opnun lokasýningar nemenda á listnámsbraut Borgarholtsskóla. Nemendurnir níu sem eiga verk á sýningunni hafa allir sérhæft sig í grafískri hönnun. Verk þeirra eru afar fjölbreytt, en
Lesa meira

Dropabingó fimmtudaginn 5.maí kl 14-16

Fimmtudaginn 5. maí verður haldið fjáröflunarbingó fyrir Dropann. Bingóið verður milli kl. 14 – 16. í sal hjá Íslenska Gámafélaginu í Gufunesi (Gamla áburðarverksmiðjan). Glæsilegir vinningar í boði og góð skemmtun þar sem verið er að styrkja gott málefni. Bingóspjaldið
Lesa meira

Opið hús á Korpúlfsstöðum laugardaginn 7.maí kl. 13-17

Eilífðar smáblóm – Samsýning á hlöðuloftinu Laugardaginn 7.maí frá klukkan 13.00-17.00 Listamenn taka á móti gestum á vinnustofum. Gallerí Korpúlfsstaðir með fjölbreytt úrval listmuna. Veitingar á kaffistofunni. Tónlistaratriði og aðrar uppákkomur. Verið velkomin
Lesa meira

Útvarpsmessa frá Grafarvogskirkju sunnudaginn 24. apríl

Næsta sunnudag verður útvarpað frá messu í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Vigfús mun flytja kveðjumessu sína og eru allir velkomnir. Sunnudagaskólinn verður á neðri hæðinni kl. 11. Sr. Sigurður Grétar og Benjamín Pálsson leiða stundina, Stefán Birkisson sér um undirleik.
Lesa meira

Til foreldra barna og unglinga í Reykjavík – also in Engilsh and Polish

Í sumar verður fjölbreytt framboð af afþreyingu og fræðslu fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Finna má upplýsingar um sumarstarfið á frístundavefnum www.fristund.is, s.s. um starf frístundamiðstöðva, siglinganámskeið, sumarbúðir, íþróttanámskeið, reiðnámskeið og margt fleira sem
Lesa meira

Gleðilegt sumar – Sumardagurinn fyrsti um alla borg.

Hátíðarhöld verða í öllum hverfum Reykjavíkur í tilefni af sumardeginum fyrsta. Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna, þ. á. m. skrúðgöngur, dans- og söngatriði, hoppukastala, andlitsmálun, dýrablessun og víkingaskylmingar. Ráðhúsið verður með fjölbreytta
Lesa meira

Barnamenningarhátíð brestur á 19. apríl með gleðihátíð í Hörpu

Barnamenningarhátíð í Reykjavík verður sett í sjötta skipti þriðjudaginn 19. apríl kl. 11 með gleðihátíð í Hörpu. Barnamenningarhátíð er ein stærsta hátíð sem haldin er á vegum Reykjavíkurborgar en í boði eru um 150 ókeypis viðburðir fyrir börn og unglinga dagana 19.-24. apríl.
Lesa meira