Dagur íslenskrar tungu

Í tilefni af degi íslenskrar tungu verður hátíðardagskrá streymt frá Hörpu.

Dagskráin hefst kl. 16.00 Tónlistaratriði – Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari. Ljóðalestur – Arnmundur Ernst Backman les ljóð eftir Jónas Hallgrímsson. Afhending Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar og sérstakrar viðurkenningar á degi íslenskrar tungu – Lilja D.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu – Bókasafnið Spönginni miðvikudag 16.nóv

Dagur íslenskrar tungu er miðvikudaginn 16. november, á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar. Tveir viðburðir verða á Borgarbókasafninu Spönginni þann dag: 13:45-14:30 Ungskáldin og Einar Már Skáld úr Borgarholtsskóli (þgf.) og Einar Már Guðmundsson rithöfundur lesa ljóð og texta
Lesa meira