Kirkjan

Dagur orðsins verður í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag, 19. nóvember, kl. 10:00 – 13:00

Dagur orðsins verður í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag, 19. nóvember, kl. 10:00 – 13:00. Dagskráin verður tileinkuð skáldinu Sigurbjörgu Þrastardóttur. Á milli kl. 10:00 – 11:00 verður erindi og tónlistaratriði. Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur flytur erindi um
Lesa meira

Starf eldri borgara hefst í Grafarvogskirkju

Opið hús fyrir eldri borgara í kirkjunni alla þriðjudaga kl. 13:00 – 16:00. Í upphafi er söngstund í kirkjunni og gestur dagsins er sr. Guðrún Karls Helgudóttir. Þá er í boði handavinna, spil og spjall fyrir þau sem vilja. Samverunni lýkur með kaffiveitingum kl. 15:30.  
Lesa meira

Björgun flytur og Bryggjuhverfið stækkar

Gunnunes til skoðunar sem nýtt athafnasvæði: Björgun flytur og Bryggjuhverfið stækkar     Bryggjuhverfið við Elliðaárvog mun stækka. Íbúðir koma á núverandi athafnasvæði Björgunar. Undirbúningur að umhverfismati er hafinn. Unnið er að tillögu að breytingu á aðal- og
Lesa meira

Kertamessa næstkomandi sunnudag

Næstkomandi sunnudag verður kertamessa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng.   Follow
Lesa meira

Kaffihúsaguðsþjónusta 30. júlí kl. 11:00

Á sunnudaginn verður kaffihúsaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar, Hákon Leifsson er organisti og forsöngvari leiðir söng. Kaffi og meðlæti í boði í guðsþjónustunni og barnaborðið verður á sínum stað. Verið öll velkomin!
Lesa meira

Pílagrímamessa á Nónholti sunnudaginn 16. júlí – Boðið upp á göngu og hlaup frá kirkjunni fyrir þau sem vilja

Hin árlega útiguðsþjónusta samstarfssvæðis Grafarvogs, Árbæjar og Grafarholtssafnaða verður haldin á Nónholti sunnudaginn 16. júlí kl. 11. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Gengið verður frá Grafarvogskirkju kl. 10:00 og sr. Guðrún Karls Helgudóttir mun standa fyr
Lesa meira

Fyrsta kaffihúsaguðsþjónusta sumarsins!

Á sunnudaginn verður kaffihúsaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Þessar guðsþjónustur voru mjög vinsælar í fyrrasumar, en þá býðst kirkjugestum að sitja saman við borð, drekka kaffi og gæða sér á veitingum á meðan guðsþjónustan fer fram. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar
Lesa meira

Guðsþjónusta sunnudaginn 18. júní

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju 18. júní kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Follow
Lesa meira

Sjómannadagurinn í Grafarvogskirkju

Guðsþjónusta kl. 11:00 á Sjómannadaginn í Grafarvogskirkju. Helgistund við naustið/bátalægi fyrir neðan kirkjuna kl. 10:30. Félagar úr Björgunarsveitinni Ársæli sigla inn Grafarvoginn og taka þátt í helgistundinni. Árni Bjarnason formaður Skipstjórnarmanna á Íslandi flytur
Lesa meira

Hvítasunnudagur 4. júní

Guðsþjónusta verður í Grafarvogskirkju á Hvítasunnudag 4. júní kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari. Stefanía Steinsdóttir meistaranemi í guðfræði prédikar. Tvö börn verða borin til skírnar. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson.
Lesa meira