Kirkjan

Grafarvogskirkja, sunnudagurinn 7.desember

Sunnudagaskóli kl. 11:00 Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Guðsþjónusta kl. 11:00 Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Þorvaldur Halldórsson spilar og leiðir sön
Lesa meira

Kirkjusel

Fyrsta guðsþjónustan í Kirkjuselinu í Spöng var kl. 13 í dag. Fullt út úr dyrum eða um 200 manns mættu. Fólk á öllum aldri var komið til að eiga létta og notarlega stund saman í kirkjunni á torginu. Takk Vox Populi, Hilmar Örn Agnarsson Þóra Björg Sigurðardóttir, Ásthildu
Lesa meira

Vígsla Kirkjusels og fjölskylduguðsþjónusta næsta sunnudag

Vígsla Kirkjusels Grafarvogssóknar á Spönginni í Grafarvogi kl. 16.00 sunnudaginn 27. apríl. Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir vígir Kirkjuselið. Prestar safnaðarins sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur, sr. Guðrún Karls Helgudóttir, sr. Lena Rós Matthíasdóttir og sr.
Lesa meira