Starf eldri borgara hefst í Grafarvogskirkju

Opið hús fyrir eldri borgara í kirkjunni alla þriðjudaga kl. 13:00 – 16:00.

Í upphafi er söngstund í kirkjunni og gestur dagsins er sr. Guðrún Karls Helgudóttir.

Þá er í boði handavinna, spil og spjall fyrir þau sem vilja.

Samverunni lýkur með kaffiveitingum kl. 15:30.

 

 

 

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.