Íþróttir

Ákall til Grafarvogsbúa að mæta á völlinn, gul og glöð

Góðan dag, Þetta er ákall til Grafarvogsbúa að mæta á völlinn, gul og glöð, með alla fjölskylduna til að styðja Fjölni í næstu leikjum hjá meistaraflokkunum okkar. Stelpurnar okkar spila mikilvægan leik á sunnudaginn og svo er sannkallaður toppslagur á mánudaginn þegar FH mæt
Lesa meira

Átta Íslandsmeistaratitlar á MÍ 15-22 ára!

Meistaramót Íslands fyrir 15-22 ára í frjálsum íþróttum var haldið í Laugardalshöll helgina 27.–28. febrúar þar sem 13 keppendur frá Fjölni tóku þátt. Árangur þeirra á mótinu var stórglæsilegur; 8 Íslandsmeistaratitlar og auk þess 6 silfur og 4 brons. Daði Arnarson sett
Lesa meira

Fjölnir bikarmeistari í 2. flokki í knattspyrnu

Fjölnir tryggði sér í kvöld bikarmeistaratitil í 2. flokki karla í knattspyrnu í úrslitaleik keppninnar á Kópavogsvelli. Strákarnir úr Fjölni mættu Breiðabliki og fóru með sigur af hólmi, 5-4, eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni. Að loknum venjulegum leiktíma var staða
Lesa meira

18. Unglingalandsmót UMFÍ á Akureyri um verslunarmannahelgina

Kæri Ungmennafélagi – Fjölnisfólk Nú styttist óðum í að 18.Unglingalandsmót UMFÍ hefjist á Akureyri en eins og alltaf þá er mótið um verslunarmannahelgina.  Unglingalandsmótið er öllum opið á aldrinum 11-18 ára.  Allir geta tekið þátt,  óháð hvort viðkomandi sé í einhverj
Lesa meira

89% íbúa ánægðir með hverfið sitt

Ánægja íbúa Reykjavíkur með þjónustu borgarinnar og umhverfi var könnuð undir lok síðasta árs og liggja niðurstöður nú fyrir.  Annars vegar var gerð viðhorfskönnun á þjónustu sveitarfélagsins í heild og hins vegar þjónustu í hverfum borgarinnar. Íbúar benda helst á samgöngumál og
Lesa meira

Frístundakortið verður 35 þúsund krónur á barn árið 2015

Nýtt tímabil Frístundakortsins á vegum íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar hefst 1. janúar. Frístundakortið tryggir hverju barni og unglingi í Reykjavík á aldrinum 6 til 18 ára styrk að upphæð 35 þúsund krónur til ráðstöfunar á árinu 2015. Frístundakortið hækkar úr
Lesa meira

Fjölnir tapar fyrir KR

Leikur KR og Fjölnis fór fram í gærkvöld og eins og margir reiknuðu með varð þetta hörkuleikur sem hefði getað dottið hvorn vegin sem var í leikslok. KR ingar voru engu að síður með frumkvæðið í þessum leik og með góðum varnarleik náðu þeir að halda Fjölnis mönnum 1-2 mörkum frá
Lesa meira

Sambíómót 2014 lauk í dag

Stórgott Sambíót 2014 lauk í dag sunnudag. Mótið er haldið af Körfuknattleiksdeild Fjölnis í samvinnu við Sambíóin og er þetta 16.árið sem þetta stórmót í körfuknattleik fyrir yngstu iðkendurnar er haldið. Þáttttakendur á mótinu eru stelpur og strákar fædd 2003 og síðar. Alla
Lesa meira

Betri frisbígolfvöllur í Gufunesi

Nýjar körfur og betra skipulag vallarins er meðal endurbóta á 18 brauta frisbígolfvellinum við Gufunesbæinn í Grafarvogi. Endurbæturnar eru meðal verkefna sem íbúar völdu í íbúakosningunum „Betri hverfi”. Búið er að koma nýju körfunum fyrir og merkja teiga sem hæfa mismunandi
Lesa meira

Fréttir frá Rimaskóla

Nemendum í 4. bekk Rimaskóla boðið í Hörpuna  Í tilefni af Barnamenningarhátíð í Reykjavík 2014 var öllum 1400 nemendum fjórðu bekkja í borginni boðið að taka þátt í opnun hátíðarinnar í Hörpu. Allir nemendur í 4-ÁÝÓ, 4-KÞ og 4-SHB ásamt kennurum voru sóttir heim að dyrum í
Lesa meira