nóvember 2, 2014

Sambíómót 2014 lauk í dag

Stórgott Sambíót 2014 lauk í dag sunnudag. Mótið er haldið af Körfuknattleiksdeild Fjölnis í samvinnu við Sambíóin og er þetta 16.árið sem þetta stórmót í körfuknattleik fyrir yngstu iðkendurnar er haldið. Þáttttakendur á mótinu eru stelpur og strákar fædd 2003 og síðar. Alla
Lesa meira