Aðalsteinn keppir með U16 landsliðinu í handbolta
Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson nemandi í 10.RÓ er þessa dagana á keppnisferðalagi um Pólland og Þýskaland með U-16 landsliðinu í handbolta. Aðalsteinn mun keppa fyrir Íslands hönd í Póllandi dagana 4.-6. apríl við landslið Noregs, Póllands og Ungverjaland Lesa meira










