Grafarvogur.

Metabolic Reykjavík – æfingastöð á Stórhöfða 17

Þinn árangur er okkar ástríða! Metabolic Reykjavík er þjálfunarstöð þar sem allir iðkendur æfa undir leiðsögn framúrskarandi þjálfara og í hópi fólks sem hvetur hvert annað áfram og veitir stuðning. Við vinnum með hágæða æfingakerfi með vísindalegan bakgrunn. Það er engin
Lesa meira

Niðurskurðarhnífnum beitt í Grafarvog

Niðurskurðarhnífnum beitt í Grafarvog Aftur er verið að gera atlögu að skólunum okkar hér í Grafarvogi. Það á að loka einum af grunnskólunum okkar og færa börn á milli þriggja annara skóla. Þessar aðgerðir snerta því 820 börn. Fyrstu fréttir um þessi áform komu í mars á þessu ári
Lesa meira

SAMbíómót 2019

Körfuknattleiksdeild Fjölnis í samvinnu við SAMbíóin Egilshöll heldur enn eitt árið stórmót í körfuknattleik fyrir yngstu iðkendurnar. Þátttakendur á mótinu eru stelpur og strákar fædd 2008 og síðar. Tæplega 700 þátttakendur í 139 liðum hafa skráð sig til leiks í mótið.
Lesa meira

Gott og fag­legt starf í Keldu­skóla Korpu

erglind Waage, Jóhanna Þorvaldsdóttir, Kristrún María Heiðberg og Marta Gunnarsdóttir skrifa á Visír.is í dag Við undirritaðar, umsjónarkennarar í Kelduskóla Korpu, getum ekki lengur á okkur setið varðandi þá umræðu sem nú á sér stað varðandi breytingar á skólahaldi
Lesa meira

Hvernig geta foreldrar stutt við börnin sín til að efla þau í að takast á við áhættuþætti og hópþrýsting?

Gróska forvarnafélag Grafarvogs og Kjalarness stendur fyrir fræðslufundum fyrir foreldra í vetur. Þriðjudaginn 22. október n.k. kl. 19:30-21:30 verður fræðslufundur fyrir foreldra í Hlöðunni við Gufunesbæ. Á þessum fyrsta fundi verður fjallað um stöðu barna og unglinga í
Lesa meira

Skólalokun í Grafarvoginum

Hérna er kynningarmyndband um fyrirhugaða skólalokun sem meirihlutinn í Reykjavík ætlar að knýja fram. http://skolalokun.is/ Follow
Lesa meira

Stjórn foreldrafélags Kelduskóla og foreldrar barna í skólanum mótmæla fyrirhugaðri lokun á skólanum og breytingu á skólastarfi í hverfinu

Niðurstöður fundar foreldrafélags Kelduskóla með foreldrum barna i skólanum sem haldinn var 16. September í Kelduskóla Vík Þær áætlanir sem Reykjavíkurborg leggur til um breytingu skólahalds í norðanverðum Grafarvogi hafa í för með sér gríðarlegt umferðaróöryggi og slysahættu
Lesa meira

Skólinn okkar – Skýrsla Innri Endurskoðunar

Nú er formaður Skóla- og frístundaráðs (SFR), Skúli Helgason, komin í ham og er að reyna flýta því sem mest hann má að loka hluta af Kelduskóla. Enda má engan tíma missa því borgarstjórinn tilkynnti í vikunni að hönnunarsamkeppni er framundan um skóla í hverfi formannsins. Bara
Lesa meira

Hverfið mitt Grafarvogur – framkvæmdir 2019

Verkefni sem íbúar kusu og verkefnastaða þeirra:Vinnusvæði GrafarvogurNánar um verkefnið Grafarvogur – valin verkefni: Fleiri ruslafötur í Grafarvog Hugmyndin úr hugmyndasöfnuninni Kosningartillagan   Verkhönnun 15.05.2019 – verkið hefur verið boðið út og e
Lesa meira