Skólamál

Niðurskurðarhnífnum beitt í Grafarvog

Niðurskurðarhnífnum beitt í Grafarvog Aftur er verið að gera atlögu að skólunum okkar hér í Grafarvogi. Það á að loka einum af grunnskólunum okkar og færa börn á milli þriggja annara skóla. Þessar aðgerðir snerta því 820 börn. Fyrstu fréttir um þessi áform komu í mars á þessu ári
Lesa meira

Kveðja til borgarstjórnar úr Grafarvogi

Ég bý í Foldahverfinu í Grafarvogi. Í lok síðustu viku var okkur foreldrum leikskólabarna í hverfinu tilkynnt að vegna manneklu myndi hefjast skerðing á þjónustu við börnin (og foreldrana) á næstu dögum. Skerðingin felst í lokun deilda þannig að börnin geta ekki mætt í leikskóla
Lesa meira

Erindi – opnar samskiptasetur að Spönginni 37

Erindi eru samtök fagfólks á sviði uppeldis-, lýðheilsu- og menntunarfræða og hafa það hlutverk að miðla fræðslu og skapa almenna umræðu um málefni sem varða hag barna og ungmenna á öllum skólastigum. Samtökin leitast við að vekja athygli á mikilvægum málum líðandi stundar sem
Lesa meira