Grafarvogur.

Lokahóf knattspyrnudeildar Fjölnis 2017

Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu 8.- 3. flokkur verður haldið í Dalhúsum sunnudaginn 24. september kl. 12:30 – 13:30. Að lokahófi loknu er svo leikur hjá mfl. karla þar sem Fjölnir tekur á móti KR kl:14:00 og ætlum við að fjölmenna á leikinn. Gengið er inn um
Lesa meira

Starf eldri borgara hefst í Grafarvogskirkju

Opið hús fyrir eldri borgara í kirkjunni alla þriðjudaga kl. 13:00 – 16:00. Í upphafi er söngstund í kirkjunni og gestur dagsins er sr. Guðrún Karls Helgudóttir. Þá er í boði handavinna, spil og spjall fyrir þau sem vilja. Samverunni lýkur með kaffiveitingum kl. 15:30.  
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 10. september

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir og séra Grétar Halldór Gunnarsson þjóna. Fermingarbörnum úr Keldu-, Vætta og Rimaskóla og foreldrum þeirra er sérstaklega boðið. Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Eftir guðsþjónustu
Lesa meira

Fylgd í Strætó á æfingar í Egilshöll.

Góðan daginn, Fjölnir, Strætó og Korpúlfar (félag eldriborgara í Grafarvogi) ætla að vinna saman að tilraunarverkefni í vetur. Iðkendum félagsins í 1. og 2. bekk býðst fylgd frá frístundarheimilum hverfisins og aftur til baka með Strætó á æfingar í Egilshöll sem eru frá 14:30
Lesa meira

Meistarflokkur karla hjá Fjölni taka á móti Víking Reykjavík – sunnudag 27.ágúst kl 18.00

Nú er komið að meistaraflokki karla og veislan heldur áfram. Við viljum bjóða öllum þeim FRÍTT á leikinn á sunnudaginn gegn Víkingi R. sem mæta í Fjölnislitunum eða eru Fjölnismerkt. Þetta er því kjörið tækifæri til að mæta með alla fjölskylduna á völlinn, hafa gaman og styðja
Lesa meira

Messa sunnudaginn 27. ágúst

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00 sunnudaginn 27. ágúst. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Follow
Lesa meira

Vonda lyktin í Gufunesi fundin?

Margir íbúar Grafarvogs hafa undanfarið kvartað undan vondri lykt sem kemur frá Gufunesinu. Ýmsar getgátur hafa verið á lofti um upptökin, en eins og má lesa á MBL.is telja menn sig hafa fundið upptökin. Vonandi tekst að hreinsa þetta þannig að fólk verði sátt.    
Lesa meira

Leynileikhúsið – Skráning hafin á sumarnámskeið Leynileikhússins 2017

Leiklistarnámskeið Leynileikhússins í Rimaskóla hefjast 19. júní. Þetta eru vikulöng námskeið. 8-10 ára eru frá kl. 09.00-13.00 og 11-13 ára eru frá 13.00-17.00 dag hvern í vikunni. Opinn tími og leiksýning í lok vikunnar. Enn eru nokkur laus pláss. Allar upplýsingar og skránin
Lesa meira

Fjölnir mætir Stjörnunni í kvöld kl 19.15 í Dalhúsum – allir á völlinn

Það skiptir miklu máli að Fjölnir fái góðan stuðning í sumar. Því viljum við benda á að heimaleikjakort fást á einfaldan máta hér: http://tix.is/is/buyingflow/tickets/3905/ og svo eru kortin sótt í miðasölunni. Þá er einnig hægt að kaupa kort í miðasölunni fyrir leik. Frítt er
Lesa meira