Grafarvogur

Sælir foreldrar og skáksnillingar

Minni á skákæfingu Fjölnis á morgun, fimmtudaginn 1. okt .  kl. 16:30 – 18:00  Dagskrá :   Kl. 16.15  Húsið opnar – upphitun og allir hjálpast að við að raða upp töflunum Kl. 16.35  Skákmót í tveimur stofum – 3 umferðir Kl.
Lesa meira

Látum okkur málin varða

Íbúaráð Grafarvogs óskaði eftir aukafundi í ráðinu sem fer fram fimmtudaginn 24. september klukkan 16:00. Óskað var eftir þessum fundi til þess að ræða þrjú mikilvæg málefni sem snerta íbúa Grafarvogs. Þessi mál eru breytingar á skóla- og frístundastarfi í norðanverðum
Lesa meira

Skátafélagið Hamar hefur breytt um nafn og heitir nú Vogabúar.

Við þetta tilefni birtum við glænýja vefsíðu félagsins https://www.vogabuar.is og bjóðum 50% afslátt af félagsgjöldum fyrstu önnina 7.500kr í stað 15.000kr. Nafnið ætti að vera eldri Grafarvogsbúum kunnugt þar sem annar helmingur félagsins hét Vogabúar við stofnun 1988 og allt
Lesa meira

Halló KORPÚLFAR.

Viljum minna ykkur á heimasíðu KORPÚLFA, en þar er að finna nánast alla helstu viðburði til áramóta.www.korpulfar.is 77 Follow
Lesa meira

Kæra Fjölnisfólk.

Í Grafarvogi fer fram mjög öflugt íþróttastarf svo eftir er tekið víða um land. Knattspyrnudeildin fer þar einna fremst á meðal. Mikil áhersla er lögð á að allt barna- og unglingastarf Fjölnis skili sér í frambærilegum ungmennum og því til staðfestingar má benda á þæ
Lesa meira

Skákbúðir skákdeildar Fjölnis í boði skákdeildarinnar og Reykjavíkurborgar

Sælir Skákforeldrar og skákmeistarakrakkar í Fjölni: Skákdeild Fjölnis hefur í nokkur skipti staðið fyrir skákbúðum yfir tvo daga og eina nótt úti á landsbyggðinni, Úlfljótsvatni, Vatnaskógi og í Vestmannaeyjum. Í öll skiptin hefur vel tekist til. Síðast var efnt
Lesa meira

LEIKLIST Í GRAFARVOGI

Skráning er opin á haustnámskeið Leynileikhússins 2020 á www.leynileikhusid.is. Námkskeiðin eru í Rimaskóla á þriðjudögum og í Húsaskóla á fimmtudögum. RIMASKÓLI Á ÞRIÐJUDÖGUMKl. 16.00-17.00 / 2.-3. bekkur / almennt námskeið / kennt í tómstundarými skólansKl. 17.00-18.00 /
Lesa meira

Skákæfingar Fjölnis hefjast 10. september

Hinar vinsælu skákæfingar Fjölnis hefjast að nýju fimmtudaginn 10. september í Rimaskóla kl. 16.30 – 18.00. Gengið inn um íþróttahús. Skákæfingar Fjölnis eru vikulega og ókeypis fyrir alla áhugasama grunnskólakrakka í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal. Ætlast er til að
Lesa meira

Ný tilkynning vegna núverandi takmörkun á samkomum

14. ágúst tók í gildi ný auglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem heilbrigðisráðuneytið birti 12. ágúst sl. Auglýsingin gildir til 27. ágúst kl. 23:59. Markmið breytinganna sem nú taka gildi er sem fyrr að hægja eins og unnt er á útbreiðslu
Lesa meira

Úthlutun á hagkvæmu húsnæði í Gufunesi

Þorpið vistfélag úthlutaði í dag fyrstu 43 íbúðum félagsins til ungs fólks og fyrstu kaupenda í Gufunesi. Samhliða úthlutun á fyrstu íbúðunum í Gufunesi var tilkynnt um lækkun á verði íbúðanna. Alls vildu 132 einstaklingar fá íbúð í þessum fyrsta áfanga, en 82 náðu greiðslumati
Lesa meira