Gaman

Skráning er hafin á sumarnámskeiðin 2022!

Skráning er hafin á sumarnámskeiðin 2022!Námskeiðin verða með sama sniði og í fyrra, en bæði er val um að setja saman dag úr tveimur mismunandi íþróttagreinum yfir daginn. Einnig verður aftur vinsæla Fjölgreinanámskeiðið í ágúst, þar fá börnin að prófa hinar ýmsu greina
Lesa meira

Halló KORPÚLFAR.

Viljum minna ykkur á heimasíðu KORPÚLFA, en þar er að finna nánast alla helstu viðburði til áramóta.www.korpulfar.is 77 Follow
Lesa meira

Áhugavert efni fyrir börn og foreldra á tímum Covid 19

Heimili og skóli og SAFT hafa gefið út efni í samstarfi við Evrópuráðið sem finna má á heimasíðunni www.saft.is Um er að ræða góðar ábendingar um netnotkun með börnum á tímum Covid 19 og skemmtilegt spil þar sem reynir á þekkingu barna og fullorðinna á veirunni, áhrifum hennar og
Lesa meira

LEYNILEIKHÚSIÐ Í GRAFARVOGI,

LEYNILEIKHÚSIÐ Í GRAFARVOGI, ER AÐ FARA Í GANG FYRIR LEIKARA Í 1.-7. BEKK! ENN ERU NOKKUR PLÁSS LAUS Á NÁMSKEIÐIN SEM HEFJAST Í NÆSTU VIKU. KENNT ER Í HÚSASKÓLA (mán) OG Í RIMASKÓLA (þri). UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Á www.leynileikhusid.is Önnur námskeið Leynileikhússins fara fra
Lesa meira

Hrósdagur í Rimaskóla

Föstudaginn 13. desember gerðum við okkur í Rimaskóla glaðan dag og hittumst allir nemendur og kennarar á sal. Í nemendahópi okkar eru margir nemendur sem leggja mikið á sig í sinni íþrótt, tómstundum, tónlist og í skóla. Við ákváðum að hrósa þessum nemendum sem hafa náð góðu
Lesa meira

Jazz í hádeginu I Guðmundur Pétursson – Nýtt og notað

Borgarbókasafnið | Menningarhús SpönginniSpönginni 41, 112 ReykjavíkLaugardaginn 9. febrúar kl. 13.15-14.00Ókeypis aðgangur Tónleikarnir verða einnig í Grófinni fimmtudaginn 7. febrúar kl. 12.15 og föstudaginn 8. febrúar kl. 12.15 í Gerðubergi.Guðmundur Pétursson hefur starfað
Lesa meira

Haustfagnaður Grafarvogs – laugardaginn 13.október frá kl 19.00

Haustfagnaður Grafarvogs verður haldinn í Dalhúsum laugardaginn 13. október. Glæsileg dagskrá, frábær matur og tryllt ball þar sem Skítamórall spilar fyrir dansi fram eftir nóttu. Þetta er viðburður sem þú vilt ekki missa af! Á matseðlinum verður glóðarsteikt lambalær
Lesa meira

Að byrja í grunnskóla og á frístundaheimili

Innritun barna í grunnskóla Reykjkavíkur fer fram í gegnum www.rafraen.reykjavik.is. Í febrúar hóst innritun fyrir börn í Reykjavík sem eru að fara í 1. bekk grunnskóla og á frístundaheimili, haustið 2018. Þegar barn fer úr leikskóla í grunnskóla er augljósasta breytingin sú a
Lesa meira

Getraunakaffi Fjölnis á laugardaginn milli kl. 10:00 og 12:00 í Egilshöll. Allir velkomnir!

Getraunakaffi Fjölnis á laugardaginn milli kl. 10:00 og 12:00 í Egilshöll. Allir velkomnir!  Við ætlum að bjóða til sannkallaðrar veislu núna laugardaginn 3.febrúar! Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mun heiðra okkur með nærveru sinni og halda erindi í tilefni af 30 ára afmæl
Lesa meira

Þorrablót Fjölnis 2017

Góðan daginn  Á föstudaginn kemur 4. nóvember opnum við fyrir sölu á okkar árlega Þorrablót sem haldið verður 21. janúar 2017 í Íþróttamiðstöðinni Dalhúsum.       Við verðum eingöngu með 12 manna borð í ár, verðið í forsölu er 8.900 pr. mann = 106.800 kr. borðið en hækkar í 9.990
Lesa meira
12