Áhugavert efni fyrir börn og foreldra á tímum Covid 19

Heimili og skóli

Heimili og skóli og SAFT hafa gefið út efni í samstarfi við Evrópuráðið sem finna má á heimasíðunni www.saft.is

Um er að ræða góðar ábendingar um netnotkun með börnum á tímum Covid 19 og skemmtilegt spil þar sem reynir á þekkingu barna og fullorðinna á veirunni, áhrifum hennar og hvernig má forðast smit. Við hvetjum foreldra og aðra aðstandendur til að kynna sér leiðbeiningarnar og leikinn sem allir geta haft bæði gagn og gaman af.

Beinn tengill á efnið er hér: https://saft.is/wp-content/uploads/2020/04/Covid-SAFT.pdf

_____________________________________________

Heimili og skóli – landssamtök foreldra

Suðurlandsbraut 24, 2.hæð, 108 Reykjavík

Sími: 516 0100

Netfang: heimiliogskoli@heimiliogskoli.is


Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.