Gaman

Slökkt á götulýsingu vegna norðurljósaspár

Í kvöld verður slökkt á götulýsingu á völdum stöðum í Reykjavík svo íbúar og gestir geti notið magnaðrar norðurljósasýningar sem spáð er á himni þegar aldimmt verður orðið í kvöld og nótt. Norðurljósin hafa glatt Reykvíkinga að undanförnu og svo verður einnig í kvöld 28.
Lesa meira

Heimasíða Menningarnætur 2016 er komin í loftið

Menningarnótt verður haldin í 21. skipti laugardaginn 20. ágúst. Dagskrá hennar er nú fullmótuð og nýbirt á vefnum menningarnott.is.  Menningarnótt verður haldin í 21. skipti laugardaginn 20. ágúst. Þá fylla stórir og smáir viðburðir götur og torg miðborgarinnar, húsasund, garða,
Lesa meira

Taktu þátt í Nýtniviku 2015

Markmið Nýtniviku 2015 er að draga úr myndun úrgangs. Lýst er eftir þátttakendum sem hafa áhuga á að standa að viðburðum á Nýtniviku sem verður haldin í Reykjavík vikuna 21. – 29. nóvember 2015. Markmið vikunnar er að draga úr myndun úrgangs og hvetja fólk til að nýta hluti
Lesa meira
12