Gallerí Korpúlfsstaðir var stofnað 27. maí 2011. Galleríið er rekið af 15 listamönnum sem flestir eru með vinnustofur á Korpúlfsstöðum. Þeir skipta með sér vöktum og álagning því í lágmarki. Fjölbreytt úrval verka er í galleríinu, málverk, grafík, vatnslitir, teikningar, gler,
Lesa meira