október 21, 2014

Veturnáttaboð í Gallerí Korpúlfsstaða

Eftir viku höldum við Veturnáttaboð í galleríinu á Korpúlfsstöðum. Veturnáttaboð voru algeng á 12. og 13. öld. Þá kvöddu menn sumarið og gerðu sér glaðan dag enda var nægur matur til í lok sláturtíðar. Í staðinn fyrir innmat og slátur ætlum við að bjóða upp á aðeins fínlegri
Lesa meira

Vinna við snjóruðning hófst í nótt

Allt tiltækt lið á vegum Reykjavíkurborgar hefur verið úti í nótt að ryðja götur og salta – og verður að sjálfsögðu áfram þar til allar leiðir eru greiðar. Ræst var út klukkan hálf fjögur til að salta en svo snjóaði Unnið er að ruðningi gatna og hálkueyðingu samkvæmt verklagi 
Lesa meira