Gallerí Korpúlfsstaðir

Grafarvogsdagurinn var haldinn hátíðlegur í 19. skiptið laugardaginn 28. maí síðastliðin.

Grafarvogsdagurinn var haldinn hátíðlegur í 19. skiptið laugardaginn 28. maí síðastliðin. Mikið var um dýrðir og var dagskrá fjölbreytt og dreifðist hún víðs vegar um hverfið. Eitt af helstu markmiðum hátíðahaldanna er að bjóða Grafarvogsbúum upp á fjölbreytta skemmtidagskrá þar
Lesa meira

Skautabúðir í Egilshöll

Skautafélag Reykjavíkur listhlaupadeild stendur fyrir skauta og leikjanámskeiði í júlí í Skautahöllinni í Egilshöll fyrir börn á aldrinum 5-10 ára. Hvert námskeið er frá  kl. 9-12 fyrir hádegi eða  kl. 13-16 eftir hádegi. Á námskeiðinu  er börnunum skipt upp eftir aldri og get
Lesa meira

Korpúlfsstaðir – opið hús á Grafarvogsdaginn

Korpúlfsstaðir – 14:00-18:30 14:00-18:30 Listasýning og opin kaffistofa. Gallerí Korpúlfsstaðir fagnar sínu fimmta starfsári um þessar mundir. Úrval fallegra listmuna eftir 11 listakonur sem reka galleríið, en þær vinna í hina ýmsu miðla s.s. myndlist, leirlist, textíl og
Lesa meira

Opið hús á Korpúlfsstöðum laugardaginn 7.maí kl. 13-17

Eilífðar smáblóm – Samsýning á hlöðuloftinu Laugardaginn 7.maí frá klukkan 13.00-17.00 Listamenn taka á móti gestum á vinnustofum. Gallerí Korpúlfsstaðir með fjölbreytt úrval listmuna. Veitingar á kaffistofunni. Tónlistaratriði og aðrar uppákkomur. Verið velkomin
Lesa meira

Rimaskólastúlkur stóðu sig vel í Stóru upplestrarkeppninni

Úrslitakeppni grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi fór fram í gær. Bekkjarsysturnar Katrín Ósk Arnarsdóttir og Ingibjörg Ragna Pálmadóttir í 7. bekk Rimaskóla urðu hlutskarpastar lesara sem kepptu til úrslita í Stóru upplestrarkeppninni í Grafarvogi, en hún fór fram í
Lesa meira

Korpúlfsstaðir – Opið hús 5. mars kl: 13-17

Listamenn taka á móti gestum á vinnustofum sínum.  Veitingar og samsýning á kaffistofunni. Verið velkomin KorpArt   Follow
Lesa meira

Hvatningarverðlaun velferðarráðs

Þekkir þú til á starfsstaðs, eða veist um hóp, verkefni eða einstakling sem þér finnst að eigi að verðlauna fyrir nýbreytni, alúð og þróun í velferðarþjónustu? Velferðarráð efnir  til hvatningarverðlauna fyrir eftirtektaverða alúð, þróun og/eða nýbreytni í velferðarþjónustu
Lesa meira

Ertu með hugmynd að forvarnarverkefni?

Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki til forvarnarverkefna úr Forvarnarsjóði Reykjavíkur. Hægt er að sækja um styrki til verkefna í einstökum hverfum eða almennt í borginni. Hverfisráð veita styrki til verkefna í hverfum, en velferðarráð til almennra
Lesa meira

Betri hverfi 2015 – 74 verkefnum lokið

Reykvíkingar kusu 107 verkefni til framkvæmda í rafrænum íbúakosningum um Betri hverfi á síðasta ári. Nú er framkvæmdum við 74 þessara verkefna lokið. Umhverfis- og skipulagssvið hefur skilað yfirliti yfir stöðu framkvæmda á verkefnum sem kosin voru rafrænu íbúakosningunum Betri
Lesa meira

Aðalfundur Safnaðarfélagsins mánudaginn 1. febrúar kl. 20:00 – Eva og miðaldakonur

Á dagskrá aðalfundar eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Þá mun Erla Karlsdóttir, doktorsnemi, fjalla um Evu, miðaldakonur, trú og kirkju. Erla er ein höfunda bókarinnar Dagbók 2016; Árið með heimspekingum sem kom út fyrir jólin. Safnaðarfélag Grafarvogskirkju fagnaði 2
Lesa meira