Fjölnir

Fylkir – Fjölnir – myndir frá leiknum

Ágúst Gylfa­son, þjálf­ari Fjöln­is, var von­svik­inn eft­ir að liðið tapaði fyr­ir Fylki í Laut­inni í Árbæ fyrr í dag. Úrslit­in þýða að Fjöln­ir get­ur enn fallið niður um deild, tapi liðið í síðustu um­ferðinni og Fram vinn­ur. Rautt spjald skipti sköp­um í leikn­um sem Ágúst
Lesa meira

Allir á völlinn Fram – Fjölnir kl. 19:15 – Laugardalsvöllur

Strákarnir okkar mæta Fram í kvöld í sannkölluðum botn baráttuslag á Laugardalsvelli kl. 19.15. Strákarnir eru staðráðnir að selja sig dýrt í kvöld og innbyrða þessi þrjú stig sem þeir svo nauðsynlega þurfa á að halda til að spila í deild þeirra bestu að ári. Það má með sanni
Lesa meira

Skólamót 2014 í handbolta 20 september

Fjölnir handbolti skorar á nemendur grunnskólana að mæta og keppa fyrir hönd síns skóla um SKÓLAMÓTSBIKARINN eftirsótta! Engin skráning…. bara að mæta með liðið á staðinn og taka þátt!                    
Lesa meira

Fjölnir og Landsbankinn undirrita nýjan samstarfssamning

Í gær undirrituðu Guðmundur L Gunnarsson framkvæmdastjóri Fjölnis og Kristín P. Gunnarsdóttir útibússtjóri Landsbanka Íslands, Grafarholtsútibúi með sér nýjan samstarfssamning á milli félaganna.  Fjölnir og Landsbankinn hafa verið samstarfsaðilar í fjölda mörg ár og hefur
Lesa meira

Mætum og styðjum stelpurnar í baráttunni um sæti í Pepsí-deild

Úrslitakeppni 1. deildar kvenna – mætum og styðjum stelpurnar í baráttunni um sæti í Pepsí-deild Meistaraflokkur kvenna mætir Þrótti Reykjavík í umspili um sæti í Pepsí-deild kvenna á næstu leiktíð. Fyrri leikur liðanna verður á Valbjarnarvelli nú á laugardaginn kl.14.00 og
Lesa meira

Fjölnir tapaði stórt fyrir FH í Kaplakrika

Fjölnir tapaði stórt fyrir FH í viðureign liðann í 17. Umferð Pepsí-deildarinnar í knattspyrnu á Kaplakrikavelli í kvöld. Fyrri hálfleikur var markalaus en í þeim síðari tóku heimamenn í FH öll völd á vellinum og tryggðu sér að lokum stórsigur, 4-0. Staða Fjölnismanna í deildinni
Lesa meira

Fjölnir og Breiðablik skilja jöfn í kvöldsólinni

Fjöln­ir og Breiðablik gerðu 1:1 jafn­tefli í 15. um­ferð Pepsi deild­ar­inn­ar í Grafar­vog­in­um í kvöld. Fylgst var með gangi mála í beinni texta­lýs­ingu hér á mbl.is. Eft­ir hræðilega slak­an fyrri hálfleik þar sem hvor­ugu liðinu tókst að skapa sér færi kom Á
Lesa meira

Fjölnir lék sinn 11. leik í A riðli 1. deildar kvenna í knattspyrnu í gærkvöld gegn Haukum á Ásvöllum

Fjölnir lék sinn 11. leik í A riðli 1. deildar kvenna í knattspyrnu í gærkvöld gegn Haukum á Ásvöllum en spilað var á gervigrasinu. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik, bæði lið áttu nokkur færi en það var Hrefna sem skoraði eina markið fyrir leikhlé þegar hún afgreiddi
Lesa meira

Fjölniskonur mæta Haukum í Hafnarfirði

Meistaraflokkur Fjölnis í kvennaflokki í knattspyrnu mætir Haukum á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld kl.20. Stelpurnar gerðu virkilega vel með því að leggja HK/Víking í slagnum um 1. sæti riðilsins á föstudaginn síðasta og geta með sigri í kvöld aukið forskot sitt á toppnum í fimm
Lesa meira

Nú er búið að opna fyrir skráningar á Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Sauðárkróki um Verslunarmannahelgina.

Aðalstjórn félagsins hvetur alla iðkendur félagsins sem eru á aldrinum 11 – 18 ára að taka þátt og keppa á mótinu, þó það sé ekki verið að keppa í greinum sem þið æfið þá er um að gera að nota tækifærið og keppa í öðrum greinum J Alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt. Skráning
Lesa meira