Fjölnir knattspyrna

Meistarflokkur kvenna sigrar aftur.

Enn heldur sigurganga meistaraflokks kvenna áfram á Íslandsmótinu í knattspyrnu en liðið hafði betur gegn heimakonum í Keflavík í gær 3-0 í sjöunda leik sínum í A-riðli 1. deildarinnar. Það var sunnan rok og rigning á Nettóvellinum í Keflavík á meðan leik stóð. Fjölnir byrjaði
Lesa meira

Fjölnir fer í vesturbæinn í kvöld

Fjölnir sækir KR heim í Frostaskjólið í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu í kvöld og hefst viðureign liðanna klukkan 20. Eins og allir vita fór Fjölnir mjög vel af stað á tímabilinu í Pepsí-deildinni en hefur tapað síðustu tveimur leikjum sínum. Víst má telja a
Lesa meira

Meistarflokkur kvenna hjá Fjölni unnu öruggan sigur.

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu tók á móti Tindastóli á Fjölnisvelli við Dalhús á laugardag í A-riðli 1. deildarinnar og unnu okkar konur öruggan 5-0 sigur. Fjölnir fékk sannkallaða draumabyrjun en Íris skoraði á upphafsmínútu leiksins með fallegu skoti eftir hornspyrnu og
Lesa meira

Knattspyrna kvenna – Fjölnir mætir Tindastól Laugardagur kl. 13.30 – á Fjölnisvelli

Þá er komið að fimmta leik stelpnanna í 1. deildinni og eru andstæðingarnir Sauðkræklingarnir í Tindastóli. Tindastóll hefur farið vel af stað í deildinni í sumar og eru taplausar eftir 4 leiki, hafa unnið tvo (BÍ/Bolungarvík og Keflavík) og gert tvö jafntefli (Víkingur Ó og
Lesa meira

Fjölnir-FH 0-1 ,,Alltaf súrt að tapa“ (Myndasyrpa)

Fjölnir beið sinn fyrsta ósigur í Pepsí-deild karla í knattspyrnu þegar liðið laut í gras, 0-1, gegn FH á Fjölnisvelli. Það var Atli Guðnason sem skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu. Aðstæður til knattspyrnuiðkana voru frábærar, logn, heiðskírt og 17 stiga hiti. Það var fátt
Lesa meira

Knattspyrna karla – Miðvikudagur kl. 19.15 – Fjölnir – FH

Þá er komið að sjöundu umferðinni í Pepsideild karla og kemur stórlið FH í heimsókn í voginn fagra. Bæði liðin eru taplaus eftir fyrstu sex umferðirnar og sitja FH-ingar á toppi deildarinnar með 14 stig en við Fjölnismenn með 10 stig í 5. sæti. Gunnar Már spilar gegn sínum gömlu
Lesa meira

Meistaraflokkur kvenna sigrar Hauka 2-1

í gærkvöld vann meistaraflokkur kvenna flottan sigur á Haukastelpum sem voru í efsta sæti a riðils 1. deildar kvenna fyrir kvöldið. Leikurinn endaði 2-1 fyrir Fjölni og skoraði Esther Rós Arnarsdóttir bæði mörk okkar stelpna í leiknum. Nokkrar myndir frá leiknum.    
Lesa meira

Knattspyrna kvenna – Fjölnir tekur á móti Haukum kl 20.00 í kvöld þriðjudag

Þá er loksins komið að fyrsta heimaleik Fjölnis í meistaraflokki kvenna sem spilaður verður á Fjölnisvelli í Dalhúsum. Andstæðingar dagsins eru Haukar úr Hafnarfirði en bæði Fjölnir og Haukar hafa unnið alla þrjá leiki sína í deildinni í sumar og hér munu því mætast stálin stinn.
Lesa meira

Fjölnir sækir KR-inga heim í vesturbæinn

Dregið var í dag í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla og var vettvangurinn höfuðstöðvar KSÍ.  Fjölnir  fékk verðugan mótherjar en Grafarvogsliðið sækir KR-inga heim í vesturbæinn. Bikarmeistarar Fram sækja KV heim og mótherjar þeirra í úrslitunum í fyrra, Stjarnan, fá Þróttara
Lesa meira

Fjölnir knattspyrna – Borgunarbikar í Egilshöll 28. maí kl. 19.15

Í kvöld (miðvikudag) spilar meistaraflokkur karla sinn fyrsta leik í Borgunarbikarnum í ár í Egilshöllinni kl. 19.15. Ástæða þess að við spilum í Egilshöllinni eru aðgerðir á Fjölnisvelli og þurfti hann að fá hvíld í 2 vikur svo hann verði í topp standi það sem eftir lifir
Lesa meira