maí 30, 2014

Fjölnir sækir KR-inga heim í vesturbæinn

Dregið var í dag í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla og var vettvangurinn höfuðstöðvar KSÍ.  Fjölnir  fékk verðugan mótherjar en Grafarvogsliðið sækir KR-inga heim í vesturbæinn. Bikarmeistarar Fram sækja KV heim og mótherjar þeirra í úrslitunum í fyrra, Stjarnan, fá Þróttara
Lesa meira