júní 24, 2014

Meistarflokkur kvenna sigrar aftur.

Enn heldur sigurganga meistaraflokks kvenna áfram á Íslandsmótinu í knattspyrnu en liðið hafði betur gegn heimakonum í Keflavík í gær 3-0 í sjöunda leik sínum í A-riðli 1. deildarinnar. Það var sunnan rok og rigning á Nettóvellinum í Keflavík á meðan leik stóð. Fjölnir byrjaði
Lesa meira

Foldabær 20 ára

Foldabær er 20 ára í dag og héldu starfsfólk og heimilisfólk upp á daginn með veglegri kökuveislu. Séra Vigsfús prestur í Grafarvogssókn kom ásamt fleiri starfsmönnum kirkjunna og færðu heimilinu gjafir. Mikil gleði var ríkjandi á meðal gesta. Það eru 8 konur sem eru búsettar í
Lesa meira