Fjölnir handbolti

Yfirlýsing frá hkd. Fjölnis

Arnar Gunnarsson verður áfram þjálfari Fjölnis Haldinn var stjórnarfundur í handknattleiksdeild Fjölnis síðastliðinn mánudag. Formaður deildarinnar lagði þar til sáttartillögu sem var samhljóða samþykkt. Tillagan hefur verið samþykkt af Arnari Gunnarssyni þjálfara. Af gefnu
Lesa meira

Uppsögn þjálfara mfl.kk. hjá handknattleikdseild Fjölnis.

Í framhaldi af þessum fréttum segir Jarþrúður Hanna á Facebook síðu sinni: Ég hef ákveðið að koma minni hlið þessa máls á framfæri við almenning þar sem formaður deildarinnar hefur nú sent út fréttatilkynningu þess efnis að Arnar Gunnarsson hafi hætt störfum sem þjálfari
Lesa meira

Herra- og konukvöld Fjölnis verða haldin 13. og 14. október nk. að Korpúlfsstöðum

Herra- og konukvöld Fjölnis verða haldin 13. og 14. október nk. að Korpúlfsstöðum. Þetta eru orðnir árvissir viðburðir sem verða bara stærri og flottari með hverju árinu og yfirleitt komast færri að en vilja – enda um frábæra skemmtun að ræða! Við viljum vekja sérstaka
Lesa meira

Skólamót Fjölnis 2017 í handbolta fyrir 1.-8. bekk

Þann 10. september nk. mun Skólamót Fjölnis í handbolta fara fram fyrir nemendur í 1.-8. bekk, byrjendur og lengra komna. Allir þátttakendur eru beðnir um að mæta í íþróttafötum og í íþróttaskóm í Fjölnishúsið við Dalhús 2 á tilgreindum tíma. Engin skráning –
Lesa meira

Umhverfisdagur Fjölnis 9. september 2017

  Handknattleiksdeild Fjölnis í samstarfi við BYLGJUNA, ÍSLENSKA GÁMAFÉLAGIÐ, SENDIBÍLA REYKJAVÍKUR Umhverfisdagur Fjölnis 9. september 2017 Allir þátttakendur mæta við Fjölnishús laugardaginn 9. september kl. 10:30 stundvíslega. Þar taka flokkstjórar við þátttakendum e
Lesa meira

Fylgd í Strætó á æfingar í Egilshöll.

Góðan daginn, Fjölnir, Strætó og Korpúlfar (félag eldriborgara í Grafarvogi) ætla að vinna saman að tilraunarverkefni í vetur. Iðkendum félagsins í 1. og 2. bekk býðst fylgd frá frístundarheimilum hverfisins og aftur til baka með Strætó á æfingar í Egilshöll sem eru frá 14:30
Lesa meira

Stuðningurinn í að sleppa takinu

Ég skal vera alveg heiðarlegur að mér finnst oft erfitt að standa mig í því hlutverki að vera góður faðir þriggja ungra stúlkna. Það var enginn sem sagði mér hvað To do listinn væri langur áður en ég varð faðir. Nú eru tvær af dömunum mínum komnar vel af stað í íþróttum (11 og 12
Lesa meira

Nýtt alhliða íþróttahús verður reist við Egilshöll:

Eflir íþróttaiðkun í Grafarvogi       ·       Nýbyggingin rúmar tvo handbolta- og körfuboltavelli ·       Reykjavíkurborg leigir meirihluta tíma fyrir íþróttastarf Fjölnis og annarra félaga ·       Afreksíþróttabraut Borgarholtsskóla fær aðstöðu ·       Reginn og Fjölnir
Lesa meira

Hvernig líður börnum í íþróttum? – síðasti fundur vetrarins á Grand Hótel

Yfirskrift morgunverðarfundar Náum áttum er að þessu sinni Hvernig líður börnum í íþróttum? Flutt verða nokkur erindi: Líðan barna í íþróttum sem Margrét Guðmundsdóttir, aðjúnkt íþróttafræðasviðs Háskólans í Reykjavík og sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu flytur
Lesa meira