Fjölnir handbolti

Fjölnir – Sumarnámskeið 2018

Nú styttist í sumarfrí hjá öllu skólafólki,  eins og vant er verðum við með fjölbreytta sumardagskrá í sumar.  Í viðhengi eru kynningar á námskeiðunum sem eru í boði í sumar,  allar skráningar eru gerðar í skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is/  nema námskeiðin sem
Lesa meira

Stærsta Getraunakaffi Íslands hefst 24. mars!

Taktu þátt í STÆRSTA getraunakaffi landsins sem hefur slegið gjörsamlega í gegn hjá Fjölni. Við ætlum að bæta Íslandsmetið í þáttöku og því eru ALLIR VELKOMNIR og EKKERT ÞÁTTTÖKUGJALD! Nýr hópleikur fer í gang laugardaginn 24. mars og stendur yfir til 12. maí alla laugardaga á
Lesa meira

Aðalfundur Fjölnis verður haldinn Miðvikudaginn 7 mars kl. 17 í félagsaðstöðunni í Egilshöll.

Aðalfundur Fjölnis verður  haldinn Miðvikudaginn 7 mars kl. 17 í félagsaðstöðunni í Egilshöll.  Dagskrá aðalfundar: a)      Skýrsla stjórnar b)      Reikningar félagsins c)      Lagabreytingar d)      Kjör formanns e)      Kjör stjórnarmanna f)       Kjör skoðunarmanna reikninga
Lesa meira

Afmælishátíð Fjölni í Egilshöll kl 17.45 föstudaginn 9.febrúar

Í dag föstudaginn 9. febrúar ætlum við að halda upp á afmæli félagsins í Egilshöll,  við eigum afmæli 😊 „Ungmennafélagið Fjölnir verður 30 ára 11. febrúar“.  DJ startar fjörinu klukkan 17:45. Eurovision þátttakendurnir Aron Hannes og Áttan ætla svo að taka boltann og keyra stuðið
Lesa meira

Getraunakaffi Fjölnis á laugardaginn milli kl. 10:00 og 12:00 í Egilshöll. Allir velkomnir!

Getraunakaffi Fjölnis á laugardaginn milli kl. 10:00 og 12:00 í Egilshöll. Allir velkomnir!  Við ætlum að bjóða til sannkallaðrar veislu núna laugardaginn 3.febrúar! Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mun heiðra okkur með nærveru sinni og halda erindi í tilefni af 30 ára afmæl
Lesa meira

Þorrablót Fjölnis í kvöld laugardaginn 20.janúar

Ungmennafélagið Fjölnir í Grafarvogi heldur í kvöld, laugardaginn 20 janúar eitt glæsilegasta og fjölmennasta þorrablót landsins. Þar sem 30 ára afmæli félagsins verður fagnað með stæl. Þetta er áttunda þorrablótið sem félagið heldur og uppselt var á blótið strax í október
Lesa meira

Getraunakaffið fer aftur af stað eftir viku á laugardaginn 13. janúar í Egilshöll 10-12 alla laugardaga

Getraunakaffið hefst núna á laugardaginn 13. janúar í Egilshöll og verður á milli kl. 10-12 eins og alltaf. Fjölnir á 30 ára stórafmæli í ár eins og þið vitið. Við lofuðum stærra og flottara kaffi og við stöndum við það Vinningarnir eru eftirfarandi: 1.sæti - 100.000 kr
Lesa meira

Fjölnir – íþróttamaður ársins 2017

Valið fór fram í gær, föstudaginn 29 desember og er þetta í 28 skipti sem valið fer fram. Þetta er í fyrsta skipti sem við veljum íþróttakonu og íþróttakarl Fjölnis.         Íþróttakona Fjölnis 2017              Andrea Jacobsen, handknattleiksdeild   Íþróttakar
Lesa meira

Styrktarleikur og gleði í Dalhúsum miðvikudaginn 20.desember frá 19:00-21:00.

Styrktarleikur og gleði í Dalhúsum miðvikudaginn 20.desember frá 19:00-21:00. 1.500 kr inn. ( Happadrættismiði innifalinn) Sjoppa á staðnum. Happdrætti í hálfleik Meistaraflokkar boltagreina karla og kvenna spila Ingvar (Byssan) kynnir Skemmtiatriði ( nánar þegar nær dregur
Lesa meira

Getraunakaffi Fjölnis

Allir velkomnir. Getraunakaffi Fjölnis verður haldið í fyrsta skipti, eftir langan dvala, laugardaginn 18. nóvember nk. og alla laugardaga eftir það á milli kl. 10:00 og 12:00 í nýju skrifstofum félagsins í Egilshöll (beint á móti bíómiðasölunni). Það er löngu komin tími á
Lesa meira