Féagsmiðstöðin Spönginni

Helgi Árnason fær Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs

Helgi Árnason, skólastjóri Rimaskóla, fær Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna í ár. Verðlaunin fær hann fyrir ötult starf sitt í þágu skáklistar sem hluta af skólastarfi. Verðlaunaféð er ein milljón króna, og rennur helmingur til skákstarfsemi í Rimaskóla og afgangurinn
Lesa meira

Jólatónleikar Grafarvogskirkju laugardag 7.des kl.16:00

Komu jólanna fagnað í Grafarovgskirkju laugardaginn 7.des klukkan 16.00 Fram koma: Kór Grafarvogskirkju,Vox Populi, Stúlknakór Reykjavíkur Sérstakir gestir: Sigríður Thorlacius Guðmundur Óskar Guðmundsson og hljómsveitin Ylja     Stjórnendur kóranna:  Hákon Leifsson
Lesa meira

Fjölnir á sjö leikmenn á úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna í knattspyrnu

Fjölnir á sjö leikmenn af ríflega hundrað sem boðaðir eru á úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna í knattspyrnu um næstu helgi, 7.-8. desember. Þær Elvý Rut Búadóttir, María Eva Eyjólfsdóttir, Tanja Líf Davíðsdóttir og Guðný Ósk Friðriksdóttir verða á meðal 36 leikmanna
Lesa meira

Þóra Björk Schram

Félagssýning Textílfélags Íslands er nú haldin á Korpúlfsstöðum en 38 textílkonur sýna verk sín þar sem nútíminn mætir þjóðlegum blæ í einum skemmtilegasta sýningarsal landsins sem hýsti í byrjun síðustu aldar stærsta mjólkurbú landsins. Þóra Björk Schram og María Valsdóttir,
Lesa meira

Þóra Björk Schram

Félagssýning Textílfélags Íslands er nú haldin á Korpúlfsstöðum en 38 textílkonur sýna verk sín þar sem nútíminn mætir þjóðlegum blæ í einum skemmtilegasta sýningarsal landsins sem hýsti í byrjun síðustu aldar stærsta mjólkurbú landsins. Þóra Björk Schram og María Valsdóttir,
Lesa meira

Gleraugnabúin í Mjódd – tilboð til Grafarvogsbúa

  Við byrjuðum rekstur þann 20. ágúst 2012 og erum því nýorðin eins árs.  Við höfum öll langa reynslu af gleraugnasölu og að sjálfsögðu ríka þjónustulund. Við bjóðum Grafarvogsbúum 40% afslátt af margskiptum glerjum, ef keyptar eru umgjarðir hjá okkur.  
Lesa meira

Stórtónleikar Ragga Bjarna með Karlakórum Grafarvogs og Rangæinga

Yfir bænum heima í Grafarvogskirkju á laugardaginn Stórtónleikar Ragga Bjarna með Karlakórum Grafarvogs og Rangæinga Ragnar Bjarnason syngur á stórtónleikum með Karlakór Grafarvogs og Karlakór Rangæinga í Grafarvogskirkju laugardaginn 30. nóvember nk. Tónleikarnir bera
Lesa meira

Ævintýraland

Einkenni okkar eru m.a. föndur/ íþróttir og hreyfing/ tölvur og ipad/ leikræn tjáning og listasmiðjur og svo alls konar klúbbar sem verða í boði í samstarfi við börnin sem fá að velja sér efni á lýðræðisfundum þeirra. Svo ætlum við að vera dugleg að fara í svona styttri ferð
Lesa meira

Vík

Frístundaheimilið Vík er með aðsetur fyrir miðju Víkur í Kelduskóla, stofu 13 og stofu 2 – 3. 1. bekkur er allajafna í hjartarýminu svokallaða, 2. bekkur í stofu 2-3 og börn í 3 og 4 bekk eiga heimastofu í stofu 13.  Unnið er eftir myndrænu vali þar sem börnin eiga sitt
Lesa meira