desember 10, 2016

Jólafótboltamót Fjölnis – 6.og 7.flokkur kvenna.

Jólafótboltamót Fjölnis 2016 var haldið, líkt og undanfarin ár, nú 10. desember í Egilshöllinni. Mótið er fyrir 6. og 7. flokk kvenna. Voru um 550 hressar fótboltastelpur í jólafótboltastuði og eitthvað um 1000 foreldrum til að styðja við bakið á þeim. Spilaður var 5 manna bolti,
Lesa meira

Sunnudagurinn 11. desember

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta með skírn – Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Kór kirkjunnar syngur og Hákon Leifsson er organisti. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar – Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sér
Lesa meira

Jólabingó – Borgarbókasafnið Spönginni kl: 14-15 í dag 10.des

Fátt kemur manni í meira jólaskap en bingó. Laugardaginn 10. desember ætlum við að hjálpa þér að komast í jólaskap með okkar víðfræga jólabingói. Spjaldið kostar ekkert og vinningarnir verða af fjölbreyttum toga. Allir sem bingóspjaldi geta valdið eru velkomnir.    
Lesa meira