Börn

Fjölnir og Dale Carnegie kynna:

Samskipti til sigurs Ungmennafélagið Fjölnir og Dale Carnegie standa fyrir námskeiði í tjáningu og samskiptum. Námskeiðið er fyrir alla þá sem vilja bæta tjáninguna og efla sig í mannlegum samskiptum. Á námskeiðinu skoðum við hvernig fólk myndar sér skoðun á viðmælendum sínum út
Lesa meira

Bakkaberg fær Grænfána í þriðja sinn

Leikskólinn Bakkaberg fékk á dögunum Grænfánann í þriðja sinn. Mikið var um dýrðir í Bakkabergi þegar leikskólabörnin og starfsfólkið fékk þessa alþjóðlegu viðurkenningu í þriðja sinn. Að þessu sinni var horfið frá að því að draga fánann að húni því fánarnir eru fljótir að trosna
Lesa meira

Folda­skóli í Grafar­vogi fagnaði 30 ára af­mæli sínu í dag en skól­inn var stofnaður árið 1985.

Folda­skóli er elsti grunn­skól­inn í Grafar­vogi og stofnaður þegar hverfið var í hraðri upp­bygg­ingu. Mikið hef­ur breyst síðan og hverf­in þrjú sem sækja þjón­ustu í Folda­skóla, Húsa­hverfi, Folda­hverfi  og Hamra­hverfi eru  orðin gró­in og ráðsett. „Það er búið að gang
Lesa meira

Nansý Davíðsdóttir Norðurlandameistari annað árið í röð

Norðurlandamótinu í skólaskák stúlkna 2015 var að ljúka í bænum Kolding í Danmörku. Sex íslenskar unglingalandsliðsstúlkur tóku þátt í mótinu og þar af tvær frá Fjölni, Nansý Davíðsdóttir 7-bekk Rimaskóla í C og yngsta flokki og Hrund Hauksdóttir í A og elsta flokk
Lesa meira

Kanadískir hokkíspilarar heimsækja Rimaskóla

Tólf hressir hokkýspilarar á unglingsaldri frá Geraldton og Greenstone District í Ontario í Kanada komu ásamt kennurum sínum og þjálfurum í heimsókn í Rimaskóla þriðjudagsmorguninn 28. apríl. Nemendur og kennarar unglingadeildar Rimaskóla tóku á móti gestunum. Fyrir hópnum fór
Lesa meira

Rimaskólaskáksveitirnar sópuðu til sín verðlaunum

Íslandsmót barnaskólasveita í skák 2015 var haldið í Rimaskóla helgina 25. -26. apríl. Metþátttaka var á mótinu, 48 skáksveitir og 5 þeirra frá Rimaskóla, A – E sveitir . Miðað við frábæra frammistöðu helgina áður þegar Rimaskóli vann Íslandsmeistaratitil grunnskólasveita
Lesa meira

Gleðilegt sumar

Óskum öllum gleðilegs sumars, njótum dagsins. Vetur og sumar frusu saman og segir þjóðtrúin að það veiti á gott sumar samkvæmt þessu. Sumardaginn fyrsta ber alltaf upp á fyrsta fimmtudag eftir 18. apríl og er því alltaf á tímabilinu frá 19.-25. apríl. Samkvæmt íslenskri þjóðtrú
Lesa meira

Hjálmurinn skiptir höfuð máli – 23. apríl n.k.

  Kiwanismenn úr Höfða, Grafarvogi og Eimskip efna til sannkallaðrar “hjálmaveislu” sumardaginn fyrsta þann 23. apríl n.k. þar sem þeir færa   um 250   börnum í 1. bekk grunnskóla Grafarvogs reiðhjólahjálm að gjöf. Afendingin fer fram á plani Olís við Gullinbrú og hefst kl.
Lesa meira

Líf og fjör á Grafarvogsdeginum 2015

Grafarvogsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í 18. sinn og fer hann að þessu sinni fram laugardaginn 30. maí. Vefurinn Grafarvogsbúar.is hitti Guðmund Pálsson, verkefnastjóra dagsins, og ræddi við hann um verkefnið. Menning og mannauður í forgrunni „Markmið dagsins er fyrst og
Lesa meira

Sumarskákmót Fjölnis 2015 verður haldið í Rimaskóla á sumardaginn fyrsta

Hið árlega sumarskákmót Fjölnis verður haldið í Rimaskóla á sumardaginn fyrsta, n.k. frá kl. 14:00 – 16:00. Sumarskákmótið er að þessu sinni hluti af dagskrá Barnamenningarhátíðar Reykjavíkur og einnig á dagskrá hverfishátíðar Grafravogs sem að vanda er haldin í Rimaskóla.
Lesa meira