Börn

Fjölnir – Dagskrá okkar í Hreyfiviku UMFí

Hreyfivika UMFÍ „MOVE WEEK“ er árlegt evrópskt lýðheylsuverkefni sem hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum reglulega. Margt veður í boði hjá okkur í Ungmennafélaginu Fjölnir í Hreyfivikunni. Allir ættu að geta fundið eitthvað til að
Lesa meira

Evrópsk samngönguvika farin af stað

„Blandaðu flandrið“ eru hvatningarorð evrópskrar samgönguviku sem hefst á morgun, en með þeim er fólk hvatt til að velja, blanda og njóta þeirra samgöngumáta sem bjóðast. Á fyrsta degi samgönguviku, miðvikudaginn 16. september mun göngugötusvæði miðborgarinnar í fyrsta sinn ná
Lesa meira

Blöndum flandrið

„Blandaðu flandrið“ eru hvatningarorð evrópskrar samgönguviku sem hefst á morgun, en með þeim er fólk hvatt til að velja, blanda og njóta þeirra samgöngumáta sem bjóðast.   Á fyrsta degi samgönguviku, miðvikudaginn 16. september mun göngugötusvæði miðborgarinnar í fyrsta
Lesa meira

Lokahóf knattspyrnudeildar Fjölnis 2015

Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu  8.- 3. flokkur verður haldið í Dalhúsum sunnudaginn 20. september kl. 14:30 – 15:30. Að lokahófi loknu er svo leikur hjá mfl. karla þar sem Fjölnir tekur á móti Víking kl:16:00 og ætlum við að fjölmenna á leikinn. Gengið er inn um
Lesa meira

Göngum í skólann –

Ágæti viðtakandi. Nú styttist í að verkefninu Göngum í skólann (www.iwalktoschool.org ) verði hleypt af stokkunum í níunda sinn hér á landi. Verkefnið verður sett miðvikudaginn 9. september og lýkur því formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 7. október.
Lesa meira

Fjölnir með tvö lið í úrslitum 5.flokks drengja í knattspyrnu

Frábær árangur Fjölnis á Íslandsmótinu 2015 hefur leitt þá að undanúrslitum og eru leikirnir spilaðir á aðalvelli Fjölnis í Dalhúsum.   Leikirnir eru sem hér segir: A lið Laugardagur  05.sept         kl: 10.00           HK – Fjölnir Laugardagur 05.sept         kl:
Lesa meira

Viðbrögð við áskorun Barnaheilla um gjaldfrjálsan grunnskóla

Heimili og skóli – landssamtök foreldra taka undir áskorun Barnaheilla um gjaldfrjálsan grunnskóla á Ísland. Líkt og segir í áskoruninni eiga öll börn rétt á grunnmenntun án endurgjalds samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem Ísland hefur lögfest. Þar er jafnframt kveðið á
Lesa meira

Pílagrímar og pylsur: Útimessa á Nónhæð

Söfnuðirnir á samstarfssvæði hinnar fornu Gufunessóknar, Árbær, Grafarholt og Grafarvogur eru með sameiginlega útimessu 12. júlí á Nónholti við Grafarvog (nálægt sjúkrastöðinni Vogi) kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar í messunni. Reynir Jónasson verður á Harmonikku. Krisztina K.
Lesa meira

Fótboltagolf opnar laugardaginn 27.júní

Fótboltagolf er afþreying sem er í miklum vexti um allan heim enda hentar hún fyrir bæði kyn, allan aldur, hópa sem og einstaklinga. Allt upp í 6 geta spilað saman í hverri braut. Hvert ykkar fær einn fótbolta, þið stillið upp boltanum, sparkið og fjörið byrjar! Sá sigrar sem fer
Lesa meira

Glæsileg leiksýning nemenda 6. bekkjar í grenndarskógi Rimaskóla

Allir nemendur í 6. bekk Rimaskóla tóku þátt í leiksýningu bekkjarins á ævintýrinu um  Hróa hött og félaga undir beru lofti  í grenndarskógi skólans innst í Grafarvogi. Þetta er 6. árið í röð sem Rimaskóli stendur fyrir verkefninu „Leikhús í skóginum“ og hlaut verkefnið
Lesa meira