Barnastarf

Fjöruskoðun hjá 4. SF

Nemendur 4SF fóru í fjöruskoðun í Grafarvogi. Ýmislegt var rannsakað s.s.: fuglar, gróður, skeljar, kuðungar, marflær, drasl og m.fl. sem sjá mátti í fjörunni. Veðrið lék við nemendur.   Follow
Lesa meira

1. apríl í Vættaskóla

Í tilefni dagsins vorum við með lítið og nett aprílgabb.  Það var látið berast út að þekktur fótboltakappi myndi heiðra okkur með nærveru sinni í hádegisfrímínútum og jafnvel gefa eiginhandaraáritanir. Margir voru vantrúaðir en tóku samt ekki áhættuna á að missa af hugsanlegu
Lesa meira

Lokahátíð upplestrarkeppninnar

Í gær 31. mars fór fram í Hlöðunni í Gufunesbæ lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar hjá nemendum í 7. bekk í grunnskólum í Grafarvogi. Kelduskóli átti tvo keppendur þau Arngrím Brodda og Glódísi Ylju. Þau stóðu sig mjög vel og lenti Arngrímur Broddi í 1. sæti. Við óskum honum
Lesa meira

Skáksveitir Rimaskóla stóðu sig vel á Íslandsmóti barnaskólasveita 201

Íslandsmót barnaskólasveita í skák 2014, 1. – 7. bekkur, var haldið í Rimaskóla helgina 22. – 23. mars og mættu 49 skáksveitir til leiks sem er metþátttaka. Það má segja að „heimavöllurinn“ hafi reynst hinum fjórum skáksveitum Rimaskóla vel því vi
Lesa meira

Íslandsmót barnaskólasveita í Rimaskóla

Mótið er fyrir nemendur á barnaskólaaldri, 1.-7. bekk. Fjórir skákmenn eru í hverri sveit, hægt er að vera með allt að þrjá varamenn í hverri sveit. Teflt var í Rimaskóla, Grafarvogi. Tefldar vou níu umferðir, fimm á laugardegi og fjórar á sunnudegi. Umhugsunartími var  
Lesa meira

Fjölnir mætir Breiðablik í Mfl karla í körfubolta

Næstkomandi föstudag kl 19.15 er komið að fyrsta leik í undanúrslitum 1.deildar karla. Fjölnisstrákarnir taka á móti Breiðablik í Dalhúsum og má búast við hörku leik. Það lið sem fyrst vinnur tvo leiki kemst áfram í úrslitin um að komast upp. Fjölnir á heima í efstu deild karla
Lesa meira

Fermingar í Grafarvogskirkju 2014

Fermingardagar vormisseri 2014 23. mars 10:30                Kelduskóli Vík 8. P 23. mars 13:30                Kelduskóli Vík 8. K 30. mars kl. 10:30          Kelduskóli Vík 8. T 30. mars kl. 13:30          Vættaskóli Engi 8. AS 6. apríl kl. 10:30             Vættaskóli Engi 8.
Lesa meira

Ítalir sóttu Rimaskóla heim

Það var mikið um að vera í Rimaskóla í síðustu viku þegar 40 manna hópur skólastjórnenda og kennara víðsvegar frá Ítalíu kom í heimsókn þangað og kynnti sér skólastarfið. Forsvarsmaður ítalska hópsins var Sarah Spezially kennslufræðingur sem fyrir sex árum var skiptinemi við
Lesa meira

„Á leiðinni heim“ kl. 18 í Grafarvogskirkju virka daga föstunnar

Þingmenn og ráðherrar lesa úr Passíusálmunum á 400 hundruð ára árstíð Hallgríms Péturssonar. Mars 5. mars Bjarni Benediktsson 1. Sálmur 6. mars Bjarkey Gunnarsdóttir 2. Sálmur 7. mars Valgerður Gunnarsdóttir 3. Sálmur 10. mars Birgir Ármannsson 4. Sálmur 11. mars Sigr
Lesa meira

Fjölnir og Reykjavíkurborg undirrituðu samning

Reykjavíkurborg og Ungmennafélagið Fjölnir í Grafarvogi undirrituðu nýjan samning í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Samkvæmt honum fær Fjölnir aðstöðu í nýju fimleikahúsi sem fasteignafélagið Reginn mun byggja við Egilshöll. Þá mun Fjölnir áfram reka íþróttahús og velli við Dalhús í
Lesa meira