Barnastarf

Grafarvogsleikar félagsmiðstöðvanna

Í þessari viku höfum við haldið forkeppnir fyrir Grafarvogsleikana sem fara fram í næstu viku. Fjöldinn allur af unglingum kemur þá saman til að keppa í ýmsum greinum fyrir hönd sinnar félagsmiðstöðvar. Keppt verður í kúluvarpi, fótbolta, guitar hero og blásturskeppni sv
Lesa meira

Kirkjusel

Fyrsta guðsþjónustan í Kirkjuselinu í Spöng var kl. 13 í dag. Fullt út úr dyrum eða um 200 manns mættu. Fólk á öllum aldri var komið til að eiga létta og notarlega stund saman í kirkjunni á torginu. Takk Vox Populi, Hilmar Örn Agnarsson Þóra Björg Sigurðardóttir, Ásthildu
Lesa meira

Skólamót 2014 í handbolta 20 september

Fjölnir handbolti skorar á nemendur grunnskólana að mæta og keppa fyrir hönd síns skóla um SKÓLAMÓTSBIKARINN eftirsótta! Engin skráning…. bara að mæta með liðið á staðinn og taka þátt!                    
Lesa meira

Guðsþjónustur sunndaginn 14. september kl. 11 í kirkjunni og kl. 13 í kirkjuselinu í Spöng

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta Fermingarbörn úr Vættaskóla Engi og Kelduskóla Vík  eru sérstaklega boðin til guðsþjónustu ásamt foreldrum sínum. Fundur um fermingarstarfið verður að lokinni guðsþjónustu. Fjölskyldur fermingarbarna eru vinsamlegast beðnar um að koma með
Lesa meira

Fermingardagar 2015

Fermingardagar vormisseri 2015 22. mars 10:30   –   Rimaskóli 8ILK 22. mars 13:30   –   Foldaskóli 8SÞ Pálmasunnudagur 29. mars kl. 10:30   –   Kelduskóli Vík 8V 29. mars kl. 13:30   –   Rimaskóli 8IG Skírdagur 2. apríl kl. 10:30   –   Foldaskóli
Lesa meira

Dagur læsis er í dag

Árið 1965 samþykktu Sameinuðu þjóðirnar að gera 8. september að árlegum degi læsis til að vekja athygli á mikilvægi læsis og lestrarfærni um allan heim. Af því tilefni, og auðvitað vegna þess að nú er skólastarf vetrarins komið á fullt, vildi ég minna okkur foreldra á að gefa
Lesa meira

Hver á að fá samgönguviðurkenningu?

Samgönguviðurkenning Reykjavíkurborgar verður veitt nú í haust í tengslum við samgönguvikuna sem haldin er 16. – 22. september ár hvert. Leitað er eftir umsóknum frá fyrirtækjum, félagasamtökum og stofnunum sem stigið hafa mikilvæg skref í starfsemi sinni í átt til vistvænn
Lesa meira

Barna- og unglingastarf hefst 7. september

Sunnudagaskólar eru alla sunnudaga klukkan 11.00 í Grafarvogskirkju og í Borgarholtsskóla. Tekið er fagnandi á móti fjölskyldunni allri en foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum í þessar líflegu guðsþjónustur. Sunnudagaskólarnir byggja á efni frá Fræðslusviði
Lesa meira

Skilaboð til allra krakka sem eru að fara aftur í skóla

Ef þú sérð einhvern sem á erfitt með að eignast vini eða einhvern sem aðrir eru að stríða af því að hann eða hún á ekki vini, eða iPhone, eða er í flottum tískufötum. Endilega labbið til þeirra og heilsið eða bara brosið til þeirra á ganginum. Það veit enginn í hverju aðrir lenda
Lesa meira

Innkaupalistar fyrir skólana í Grafarvogi

Hér er hægt að nálgast innkaupalista fyrir skólaárið 2014-2015. Munið að nýta vel það sem þið eigið síðan í fyrra eins og pennaveski, tímaritabox, ókláraðar stílabækur og fleira.   [su_button
Lesa meira