Barnastarf

Nýtt íþróttahús í Grafarvogi á næsta ári

Fyrir stuttu var skrifað undir samning við íþróttafélagið Fjölni, fasteignafélagið Reginn og Borgarholtsskóla um uppbyggingu á fjölnota íþróttahúsi við Egilshöll í gær. Jafnframt var innsiglað samstarf þessara aðila um notkun á húsinu og annarra íþróttamannvirkja í Grafarvogi
Lesa meira

Þrettándagleði Grafarvogsbúa

Hin árlega þrettándagleði Grafarvogsbúa verður haldin við Gufunesbæ föstudaginn 6. janúar 2017. 17:00 Kakósala í Hlöðunni. Skólahljómsveit Grafarvogs leikur létt lög 17:55 Blysför frá Hlöðunni 18:00 Kveikt í brennu og skemmtun á sviði 18:30 Þrettándagleði lýkur me
Lesa meira

Næsta laugardag klukkan 13 – 15 er opin og ókeypis tæknismiðja fyrir börn og foreldra á safninu Spönginni

Tækni- og tilraunaverkstæði Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Laugardaginn 7. janúar klukkan 13-15 Við bjóðum krakka og fjölskyldur velkomin á opið tækni- og tilraunaverkstæði í Spönginni. Þar munu leiðbeinendur Kóder verða boðnir og búnir að aðstoða gesti við að prófa
Lesa meira

Gamlársdagur og nýársdagur í Garafarvogskirkju

Gamlársdagur 31. desember Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18.00 Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Kór Grafarvogskirkju syngur Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) Organisti: Hákon Leifsson Nýársdagur 1. janúar Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14.00 Prestur
Lesa meira

Helgihald á aðfangadag

Beðið eftir jólunum – Barnastund í Grafarvogskirkju kl. 15.00 Umsjón: Matthías Guðmundsson Jólasögur og jólasöngvar Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18.00 Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir Kór Grafarvoskirkju syngur og Barnakór Grafarvogskirkju Einsöngur: Egill Ólafsso
Lesa meira

Sunnudagurinn 18. desember – Jólaball og óskasálmar jólanna

Fjórði sunnudagur í aðventu Fjölskylduguðsþjónusta og jólaball í Grafarvogskirkju kl. 11:00 – Jólasveinar koma í heimsókn og dansað verður í kringum jólatréð. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir, Matthías Guðmundsson og séra Guðrún Karls Helgudóttir. Óskasálmar […]
Lesa meira

Jafnréttisúttekt á þremur hverfisíþróttafélögum í Reykjavík

Þrjú félög voru dregin út með slembiúrtaki á fundi mannréttindaráðs 22. september 2015: Fjölnir, Knattspyrnufélag Reykjavíkur og Þróttur. Settur var á fót vinnuhópur til að sjá um úttektina og í honum áttu sæti starfsfólk frá mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar, íþrótta- og
Lesa meira

Jólafótboltamót Fjölnis – 6.og 7.flokkur kvenna.

Jólafótboltamót Fjölnis 2016 var haldið, líkt og undanfarin ár, nú 10. desember í Egilshöllinni. Mótið er fyrir 6. og 7. flokk kvenna. Voru um 550 hressar fótboltastelpur í jólafótboltastuði og eitthvað um 1000 foreldrum til að styðja við bakið á þeim. Spilaður var 5 manna bolti,
Lesa meira

Jólabingó – Borgarbókasafnið Spönginni kl: 14-15 í dag 10.des

Fátt kemur manni í meira jólaskap en bingó. Laugardaginn 10. desember ætlum við að hjálpa þér að komast í jólaskap með okkar víðfræga jólabingói. Spjaldið kostar ekkert og vinningarnir verða af fjölbreyttum toga. Allir sem bingóspjaldi geta valdið eru velkomnir.    
Lesa meira

Fyrsti sunnudagur í aðventu – Gospelmessa, fjölskylduguðsþjónusta, Aðventuhátíð og sunnudagskóli

Grafarvogskirkja: Sunnudagaskóli kl. 11:00 – Umsón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sr. Sigurður Grétar Helgason. Undirleikari er Stefán Birkisson. Aðventuhátíð kl. 20:00 – Andri Snær Magnason flytur hugleiðingu. Fermingarbörn lesa guðspjall. Kórar kirkjunnar flytja falleg
Lesa meira