Aðsent efni

Starfsemi í heilsugæslunni með eðlilegum hætti

Verkfalli lækna á heilsugæslum  á höfuðborgarsvæðinu er lokið og snéru þeir aftur til vinnu í morgun. Læknar á þessu stöðum lögðu niður vinnu aðfaranótt sunnudagsins en starfsemi heilsugæsla er því komin í eðlilegt horf. Svo virðist sem mikið beri í milli deilenda og langt sé í
Lesa meira

Borgarráð – tillaga að úrbótum á Gufunesveginum

Á fundi borgarráðs í vikunni fluttum við sjálfstæðismenn tillögu um að ráðist verði í endurbætur á Gamla Gufunesveginum á kaflanum frá Stórhöfða að sjúkrahúsinu Vogi og hann settur á snjóruðningslista borgarinnar í því skyni að tryggja öruggt aðgengi að sjúkrahúsinu. Vegurinn e
Lesa meira

Betri-hverfi; Fræðandi fjölskyldu sælureitur í Garfarvogi,

Fyrir botni Grafarvogs er trjálundur í mikilli órækt. Hugmyndin er að útbúa skemmtilega samverustað fyrir fjölskyldur við fjölfarna gönguleið. Svæðið er einn veðursælasti staður í Reykjavík, og hefur að geyma fallegt umhverfi, með útsýni yfir margar sögufræga staði sem vær
Lesa meira

Flottir Fjölnisstrákar á FruitShoot móti í Egilshöll.

Gaman að sjá alla þessa hæfileikaríku stráka. Lið frá Fjölni, KR, Fylki, Gróttu, Stjörnunni, ÍR. [su_button url=“https://www.facebook.com/media/set/?set=a.852101781489650.1073741896.470691579630674&type=3″ target=“blank“ style=“3d“
Lesa meira

Skemmtileg skákheimsókn í Laugalækjarskóla

Rimaskóli og Laugalækjarskóli hafa í nokkur ár átt með sér áhugaverð samskipti á skáksviðinu með gagnkvæmum heimsóknum í skólana. Í báðum skólunum er mikið teflt og vel haldið utan um skákstarfið. Tuttugu krakkar í 4 . – 9. bekk í Rimaskóla heimsóttu Laugalækjarskóla og var a
Lesa meira

Framkvæmdir við nýtt fimleikahús í fullum gangi

Framkvæmdir í byggingu nýs fimleikahús við Egilshöllina er hafnar af fullum krafti. Fimleikahúsið verður gríðarlega lyftistöng fyrir fimleikastarfið innan Fjölnis. Áætlað er að fim­leika­húsið verið tekið í notk­un vet­ur­inn 2015 en það verður 2.250 fer­metr­ar að stærð o
Lesa meira

Veturnáttaboð í Gallerí Korpúlfsstaða

Eftir viku höldum við Veturnáttaboð í galleríinu á Korpúlfsstöðum. Veturnáttaboð voru algeng á 12. og 13. öld. Þá kvöddu menn sumarið og gerðu sér glaðan dag enda var nægur matur til í lok sláturtíðar. Í staðinn fyrir innmat og slátur ætlum við að bjóða upp á aðeins fínlegri
Lesa meira

Fjölniskrakkar keppa í körfu

Fjölniskrakkar keppa um allt land um helgina og eru nánari upplýsingar á: http://www.kki.is/widgets_home.asp. Fjölnir sér um eina Íslandsmóts-túrneringu um helg…ina og er það fyrir minnibolta drengja í Rimaskóla. Á morgun laugardag keppa þeir við Stjörnuna kl 13 og Þór
Lesa meira

Grafarvogskirkja – sunnudagurinn 19. október

Sunnudaginn 19. október verða guðsþjónustur í Grafarvogskirkju og Kirkjuselinu Borgum. Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar fyrir altari. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur flytur hugvekju. Barnakór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon
Lesa meira

ECC 2014 – forkeppni karla lokið

Þá er lokið forkeppni Evrópumóts landsmeistara í karlaflokki.  Úrslit eru svo leikin á morgun en þá eru leikin 8 manna úrslit, undan úrslit og úrslit í karla- og kvennaflokki. Eftir forkeppnina er Mads Sandbækken frá Noregi í fyrsta sæti með 5283 stig sem gera 220,1 í meðaltal. Í
Lesa meira