október 23, 2014

Skemmtileg skákheimsókn í Laugalækjarskóla

Rimaskóli og Laugalækjarskóli hafa í nokkur ár átt með sér áhugaverð samskipti á skáksviðinu með gagnkvæmum heimsóknum í skólana. Í báðum skólunum er mikið teflt og vel haldið utan um skákstarfið. Tuttugu krakkar í 4 . – 9. bekk í Rimaskóla heimsóttu Laugalækjarskóla og var a
Lesa meira

Fjölskyldan minnt á útivistarreglur barna og unglinga

Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson og lögreglustjórinn í Reykjavík, Sigríður Björk Guðjónsdóttir hittust í Ráðhúsinu í gær til að undirrita bréf sem fjölskyldur fá heimsent ásamt segli, sem minnir á útvistarreglur barna. Frá 1. september eiga öll börn 12 ára og yngri
Lesa meira