Aðsent efni

DAGUR RAGNARSSON NORÐURLANDAMEISTARI Í SKÁK 2015

Þær ánægjulegu fréttir voru að berast frá NM í skólaskák að „Rimaskólaljónið“ og Fjölnisskákmeistarinn Dagur Ragnarsson 17 ára hafi unnið efsta flokkinn á mótinu, 18 – 20 ára. Eins og fram hefur komið á heimasíðu Fjölnis þá hefur Dagur verið að ná ótrúlegu
Lesa meira

Munið að kjósa í Betri Reykjavík – skoðið hérna

Á undanförnum árum hafa fjölmargar góðar hugmyndir íbúa orðið að veruleika í Grafarvogi en framkvæmt hefur verið fyrir 125 milljónir króna í hverfinu, samkvæmt niðurstöðum kosninga frá 2012-2014.  Flestar hugmyndanna gagnast börnum og unglingum í hverfinu enda snúast verkefnin um
Lesa meira

Fjölnir sigraði Selfoss sannfærandi með 7 mörkum

Fjölnir náði í gríðarlega mikilvæg stig í kvöld þegar Selfoss kom í heimsókn í Grafarvoginn. Fjölnismenn mættu einfaldlega miklu grimmari frá fyrstu mínútu og komust fljótlega í 2-o. Þá forystu náðu gestirnir einfaldlega aldrei að jafna. Staðan eftir 15 mínútur 9-4. Fjölnir jók
Lesa meira

A sveit Rimaskóla vann Reykjavíkurmót grunnskóla 2015

Rimaskólakrakkar sýndu það og sönnuðu í enn eitt skiptið hversu góð þau eru í skáklistinni. A sveit Rimaskóla sigraði líkt og sl. ár nokkuð örugglega á Reykjavíkurmóti grunnskóla 2015 og hlaut sveitin 25 vinninga af  28 mögulegum. Miklir afrekskrakkar þar á ferð og á öllum aldri.
Lesa meira

Fjölnismenn fóru tómhentir frá Gróttumönnum

Grótta hélt uppteknum hætti í 1. deildinni í kvöld og sigruðu þá lið Fjölnis sem kom í heimsókn á nesið. Hörkuleikur og sem sýndi að lið fjölnis er sýnt veiði en ekki gefins. Gróttumenn höfðu þó frumkvæðið lengst af og voru með 4 marka forsytu í hálfleik 14-10 og höfðu að lokum 6
Lesa meira

Körfubolti karla Fjöln­ir – Skalla­grím­ur 88:78

Fjöln­is­menn tóku á móti Skalla­grím í Dom­in­os-deild karla í körfuknatt­leik í kvöld. Leik­ur­inn hafði gríðarlega þýðingu fyr­ir bæði lið, sem voru með 6 stig fyr­ir um­ferðina. Að henni lok­inni eru það Fjöln­is­menn sem fagna því átt­unda því gerðu sér lítið fyr­ir og unnu
Lesa meira

89% íbúa ánægðir með hverfið sitt

Ánægja íbúa Reykjavíkur með þjónustu borgarinnar og umhverfi var könnuð undir lok síðasta árs og liggja niðurstöður nú fyrir.  Annars vegar var gerð viðhorfskönnun á þjónustu sveitarfélagsins í heild og hins vegar þjónustu í hverfum borgarinnar. Íbúar benda helst á samgöngumál og
Lesa meira

Rafrænar íbúakosningar í fjórða sinn

Rafrænar íbúakosningar undir merkinu Betri hverfi 2015 verða haldnar í Reykjavík dagana 17. – 24. febrúar nk. Þetta er í fjórða sinn sem slíkar kosningar eru haldnar um verkefni í hverfum borgarinnar en hugmyndirnar að verkefnunum eiga íbúarnir sjálfir. Allir sem eiga lögheimil
Lesa meira

Vinátta barna og unglinga

Þér er boðið á frábæran fyrirlestur um vináttu barna og unglinga. Fyrirlesari: Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor við Háskóla Íslands Tími: Miðvikudagurinn 11. febrúar kl. 20:00 Staður: Hlaðan í Gufunesbæ Fjallað verður um mikilvægi vináttu fyrir börn og unglinga. Megináhersla verður
Lesa meira