febrúar 16, 2015

DAGUR RAGNARSSON NORÐURLANDAMEISTARI Í SKÁK 2015

Þær ánægjulegu fréttir voru að berast frá NM í skólaskák að „Rimaskólaljónið“ og Fjölnisskákmeistarinn Dagur Ragnarsson 17 ára hafi unnið efsta flokkinn á mótinu, 18 – 20 ára. Eins og fram hefur komið á heimasíðu Fjölnis þá hefur Dagur verið að ná ótrúlegu
Lesa meira

Starfsskrá frístundamiðstöðva komin út

Starfsskráin er kjölfesta þess starfs sem fram fer á vegum frístundamiðstöðvanna. Starfsskrá frístundamiðstöðvanna byggir á Starfsskrá skrifstofu tómstundamála ÍTR sem kom út árið 2006. Markmiðið með útgáfunni er að til sé yfirlit yfir starfsemi miðstöðvanna á einum stað
Lesa meira

Munið að kjósa í Betri Reykjavík – skoðið hérna

Á undanförnum árum hafa fjölmargar góðar hugmyndir íbúa orðið að veruleika í Grafarvogi en framkvæmt hefur verið fyrir 125 milljónir króna í hverfinu, samkvæmt niðurstöðum kosninga frá 2012-2014.  Flestar hugmyndanna gagnast börnum og unglingum í hverfinu enda snúast verkefnin um
Lesa meira