Aðsent efni

Vinsamleg borg fyrir börn og unglinga

Fundur um unga fólkið og skipulagsmál þriðjudaginn 10. nóvember kl. 20 á Kjarvalsstöðum um vinsamlega borg fyrir börn og unglinga. Hvernig má skipuleggja borg fyrir börn og unglinga? – er spurning sem glímt verður við í fundarröð sem umhverfis- og skipulagssvi
Lesa meira

Brenna spurningar á þér varðandi nýja námsmatið?

Í vor verða lokaeinkunnir nemenda í 10. bekk í fyrsta skipti gefnar í bókstöfum.  Það er ekki eina breytingin því frá útgáfu aðalnámskrár árið 2011 hafa skólar einnig verið að breyta námsmati sínu í samræmi við hana og er um að ræða  mikið breytta hugsun í námsmati. Við vitum að
Lesa meira

Félagsmiðstöðvardagurinn er í dag 4.nóvember

Góðan dag. Þann 4.nóvember næstkomandi verður Félagsmiðstöðva dagurinn haldinn hátíðlegur um land allt. Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, hvetja allar félagsmiðstöðvar til að hafa opið hús þennan dag og leyfa öllum sem vilja að mæta í félagsmiðstöðina og sjá hvað starfið
Lesa meira

Fimleikahúsið opnar í Egilshöll

Fimleikahúsið var opnað í dag við hátíðlega athöfn þar sem iðkenndur sýndu flott tilþrif á áhöldum og gólfi nýja hússins. Borgarstjórinn í Reykjavík flutti ávarp ásamt þeim Helga frá Reginn og Jón Karl frá Fölni. Halla Karí framkvæmdastjóri fimleikadeildarinnar setti athöfnina og
Lesa meira

Frábær sigur hjá Fjölnisstúlkunum í handboltanum

Kvennalið Fjölnis vann frábæran sigur á FH í Olísdeildinni í handknattleik í gærkvöldi en leikur liðanna var háður í Dalhúsum.  Lokakaflinn var æsispennandi en þegar 30 sekúndur voru til leiksloka jöfnuðu FH-stúlkur leikinn og Fjölnir hafði boltann það sem eftir lifði leiksins. 
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 25.október

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson. Kirkjuselið í Spöng Guðsþjónusta
Lesa meira

Góður fundur um umferðaröryggi í Grafarvoginum

Opinn fundur um umferðamál var haldinn í Hlöðunni Gufunesbæ miðvikud. 21. október. Kynnt var skýrsla umferðaröryggishóps hverfisráðsins og umræður um umferðamál hverfisins með áherslu á öryggismál í framhaldi. Góð mæting var og tóku gestir þátt í umræðum eftir kynninguna með
Lesa meira

Opinn íbúafundur í Hlöðunni Gufunesbæ miðvikud. 21. okr ( nk. ) kl. 20.00

Opinn fundur um umferðamál verður haldinn í Hlöðunni Gufunesbæ miðvikud. 21. okr ( nk. ) kl. 20.00. Kynnt verður skýrsla umferðaröryggishóps hverfisráðsins og umræður um umferðamál hverfisins með áherslu á öryggismál í framhaldi. Við hvetjum fólk að mæta á fundinn og endilega
Lesa meira

Þorgeir Örn Tryggvason kosinn í varastjórn UMFÍ

Um helgina fór fram 49 sambandsþing UMFÍ en það var haldið í VÍK í Mýrdal. Fjölnir á 17 sæti á þinginu en að þessu sinni fóru 8 fulltrúa á þingið frá okkur. Þeir voru Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis, Valfríður Möller, fjölniskona, Málfríður Sigurhansdóttir, íþrótta- o
Lesa meira

Sunnudagurinn 18. október

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta – Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar ásamt Stefaníu Steinsdóttur, guðfræðinema og messuþjónum. Kór kirkjunnar syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli – Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og séra Sigurður Grétar Helgason.
Lesa meira