Aðsent efni

Stuðningurinn í að sleppa takinu

Ég skal vera alveg heiðarlegur að mér finnst oft erfitt að standa mig í því hlutverki að vera góður faðir þriggja ungra stúlkna. Það var enginn sem sagði mér hvað To do listinn væri langur áður en ég varð faðir. Nú eru tvær af dömunum mínum komnar vel af stað í íþróttum (11 og 12
Lesa meira

Vertu með í að móta nýja menntastefnu fyrir Reykjavík

Ný menntastefna fyrir Reykjavíkurborg fram til ársins 2030 er í mótun. Útgangspunktur hennar er barnið sjálft. Leitað er eftir samráði og þátttöku allra borgarbúa við gerð stefnunnar. Leitast verður við að ná fram skoðunum borgarbúa á því hvaða færni 18 ára einstaklingar eiga að
Lesa meira

Siglfirðingamessa 21. maí kl. 14:00

Siglfirðingamessa í Grafarvogskirkju sunnudaginn 21. maí kl. 14:00. Ræðumaður er Birgir Gunnarsson, forstjóri Reykjalundar. Séra Vigfús Þór Árnason, séra Guðrún Karls Helgudóttir, séra Eysteinn Orri Gunnarsson, Dóra Sólrún Kristjánsdóttir djákni, Hólmfríður Ólafsdóttir djákni
Lesa meira

Markaðar á Borgarbókasafninu í Spönginni – Grafarvogsdagurinn 27.maí

Á Grafarvogsdeginum, laugardaginn 27. maí, ætlum við að efna til markaðar á Borgarbókasafninu í Spönginni. Áhugasömum býðst aðstaða til að stilla út söluvarningi, sem getur verið nánast hvað sem er: hannyrðir, myndlist, bakkelsi, útskurður, föndur, fótboltamyndir, nótur, blóm,
Lesa meira

Fjölnishlaup Gaman Ferða 25. maí kl 11

Fjölnishlaupið er einn af elstu íþróttaviðburðum hverfisins og verður að þessu sinni haldið á uppstigningardag, fimmtudaginn 25. maí. Er þetta í 29. sinn sem hlaupið er haldið. Hlaupið verður ræst kl 11 við Grafarvogslaug. Frjálsíþróttadeild Fjölnis heldur hlaupið í samvinnu við
Lesa meira

Guðsþjónusta sunnudaginn 14. maí

Það verður guðsþjónusta í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag kl. 11.00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs leika á hljóðfæri. Sjáumst í kirkjunni!
Lesa meira

Fjölnir verður með fjölbreytt úrval af sumarnámskeiðum í sumar

Ungmennafélagið Fjölnir verður með fjölbreytt úrval af sumarnámskeiðum í sumar, skráningar á námskeiðin eru hafnar og ganga vel.  Í sumar bjóðum við upp á samstarf við tvö Frístundaheimili, fótboltinn og fimleikarnir í Brosbæ (Vættaskóla Engi) handboltinn og karfan  í Kastal
Lesa meira

Úrslit yngri flokka hefjst í dag í Dalhúsum · Fyrri helgin 2017

Í kvöld hefst fyrri úrslita helgi yngri flokka í Dalhúsum í Grafarvogi í umsjón Fjölnis. Leiknir verða undanúrslitaleiki í kvöld og á morgun og á sunnudaginn er komið að úrslitaleikjunum. Keppt verður til úrslita í 9. flokki drengja og stúlkna, Drengjaflokki og Unglingaflokki
Lesa meira

Opið hús á Korpúlfsstöðum laugardaginn 6.maí

Laugardaginn  6.maí verður opið hús á Korpúlfsstöðum  og gestir geta hitt listafólkið og skoðað vinnustofur sínar. Fjölmargir listamenn eru með stofur á Korpúlfsstöðum: Anna Gunnlaugsdóttir Ásdís Þórarinsdóttir Auður Inga Invarsdóttir Beta Gagga – Elísabet Stefánsdóttir Dóra Árna
Lesa meira

Hjálmadagurinn 6. maí – Hátíðin er haldinn á svæði Olís við Gullinbrú

–    Dagskráin  hefst  kl. 10 –    Lögreglan og slökkviliðið í Reykjavík  mun  vera með bíla og mótorhjól til sýnis fyrir börnin –    Lalli töframaður mun  kíkja í heimsókn og  sýna ýmis  töfrabrögð –   Afhending reiðhjólahjálma –   Við verðum með 
Lesa meira