maí 4, 2017

Opið hús á Korpúlfsstöðum laugardaginn 6.maí

Laugardaginn  6.maí verður opið hús á Korpúlfsstöðum  og gestir geta hitt listafólkið og skoðað vinnustofur sínar. Fjölmargir listamenn eru með stofur á Korpúlfsstöðum: Anna Gunnlaugsdóttir Ásdís Þórarinsdóttir Auður Inga Invarsdóttir Beta Gagga – Elísabet Stefánsdóttir Dóra Árna
Lesa meira

Hjálmadagurinn 6. maí – Hátíðin er haldinn á svæði Olís við Gullinbrú

–    Dagskráin  hefst  kl. 10 –    Lögreglan og slökkviliðið í Reykjavík  mun  vera með bíla og mótorhjól til sýnis fyrir börnin –    Lalli töframaður mun  kíkja í heimsókn og  sýna ýmis  töfrabrögð –   Afhending reiðhjólahjálma –   Við verðum með 
Lesa meira

Langirimi og götur þar í kring hreinsaðar á föstudag

Vorhreinsun fer fram í öllum hverfum þegar svæði koma skítug undan snjó. Húsagötur, stofnbrautir, tengi- og safngötur og gönguleiðir eru sópaðar.  Dreifibréf eru send til íbúa og merkingar settar upp áður en húsagötur eru sópaðar og þvegnar. Íbúar eru beðnir um að færa bíla sína
Lesa meira

Hreinsunardagur borgarbúa á laugardag

Starfsfólk umhverfis- og skipulagsviðs í Borgartúni hreinsuðu nærumhverfi sitt í morgun í góðu veðri í tilefni af evrópskri hreinsunarviku 2.-7. maí. Á laugardaginn er sérlegur hreinsunardagur borgarbúa. Starfsfólkið safnaðist saman á kaffistofum og tók sér poka og hanska í hönd
Lesa meira

Afreks-og æfingameistarar skákdeildar

Á hinu fjölmenna og glæsilega Sumarskákmóti Fjölnis á Barnamenningarhátíð var tilkynnt um hvaða skákmenn væru útnefndir afreksmeistari og æfingameistari skákdeildarinnar á skákæfingum vetrarins sem nú er lokið. Þetta er árlegur viðburður hjá skákdeildinni. Margir tilnefndir e
Lesa meira

Falur næsti þjálfari meistaraflokks karla í körfuknattleik

Falur Harðarson verður næsti þjálfari meistaraflokks karla í körfuknattleik hjá Fjölni. Skrifað hefur verið undir samning þess efnis sem gildir til ársins 2019. Falur tekur við keflinu af Hjalta Þ Vilhjálmssyni sem hefur verið þjálfari meistaraflokks karla undanfarin ár. Það þarf
Lesa meira