Hvernig líður börnum í íþróttum? – síðasti fundur vetrarins á Grand Hótel
Yfirskrift morgunverðarfundar Náum áttum er að þessu sinni Hvernig líður börnum í íþróttum? Flutt verða nokkur erindi: Líðan barna í íþróttum sem Margrét Guðmundsdóttir, aðjúnkt íþróttafræðasviðs Háskólans í Reykjavík og sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu flytur... Lesa meira