Skólahljómsveit Grafarvogs
Skólahljómsveit Grafarvogs er tónlistarskóli sem kennir á hljóðfæri í öllum grunnskólum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal. Kennt er í einkatímum tvisvar í viku, í grunnskóla barnsins þegar það er hægt. Annars er kennslan í Húsaskóla þar sem hljómsveitirnar æfa. Nemendur... Lesa meira