september 9, 2016

Víðtækar götulokanir vegna Tour of Reykjavík

Hjólreiðaviðburðurinn Tour of Reykjavik verður haldinn í fyrsta sinn sunnudaginn 11.september næstkomandi. Það er Íþróttabandalag Reykjavíkur í samvinnu við hjólreiðafélögin í Reykjavík sem hefur veg og vanda að skipulagningunni. Tour of Reykjavík býður upp á fjölbreytta
Lesa meira

Gunnar Már framlengir við Fjölni

Gunnar Már Guðmundsson, Herra Fjölnir eins og hann er oft kallaður, hefur framlengt samningi sínum við félagið um tvö ár.  Gunnar Már hefur verið einn af lykilmönnum Fjölnis í sumar eins og undanfarin ár. Hann er eins og gott rauðvín, batnar með aldrinum! Auk þess að spila með
Lesa meira

Fimleikaæfingar fyrir eldri borgara

Boðið verður upp á fimleikaæfingar fyrir eldri borgara á haustönn 2016. Boðið var upp á æfingar síðastliðið vor í samstarfi við Korpúlfa félag eldri borgarar í Grafarvogi, samstarfið og æfingarnar gengu vel og er mikil tilhlökun að halda áfram að byggja upp stóran hóp af
Lesa meira