Megas syngur Passíusálmana

Það var árið 1969 sem Megas spreytti sig fyrst á því að semja lag við Passíusálm Hallgríms Péturssonar. Síðan árið 1973 lauk hann við að semja lag við alla sálmana. Nú, rúmum fjórum áratugum síðar þá heyrast þeir allir með tölu. Það er engin tilviljun að ákveðið var að flytja
Lesa meira

Fjölnir sigrar Hött í körfubolta

Fjölnir vann öruggan sigur á Hetti, 88:62, í fyrsta leik liðanna um laust sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á heimavelli í kvöld. Fjölnismenn voru með 14 stiga forskot í hálfleik, 51:37. Liðin mætast öðru sinni á föstudaginn á Egilsstöðum og vinni Fjölnir þann leik
Lesa meira

Fjöruskoðun hjá 4. SF

Nemendur 4SF fóru í fjöruskoðun í Grafarvogi. Ýmislegt var rannsakað s.s.: fuglar, gróður, skeljar, kuðungar, marflær, drasl og m.fl. sem sjá mátti í fjörunni. Veðrið lék við nemendur.   Follow
Lesa meira

1. apríl í Vættaskóla

Í tilefni dagsins vorum við með lítið og nett aprílgabb.  Það var látið berast út að þekktur fótboltakappi myndi heiðra okkur með nærveru sinni í hádegisfrímínútum og jafnvel gefa eiginhandaraáritanir. Margir voru vantrúaðir en tóku samt ekki áhættuna á að missa af hugsanlegu
Lesa meira

Lokahátíð upplestrarkeppninnar

Í gær 31. mars fór fram í Hlöðunni í Gufunesbæ lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar hjá nemendum í 7. bekk í grunnskólum í Grafarvogi. Kelduskóli átti tvo keppendur þau Arngrím Brodda og Glódísi Ylju. Þau stóðu sig mjög vel og lenti Arngrímur Broddi í 1. sæti. Við óskum honum
Lesa meira

GLEÐIFUNDUR KORPÚLFA

      Gleðifundur Korpúlfa var haldinnn 26 mars 2014 Hérna er mynd af  QIGONG hópi Korpúlfa sem hafa stundað heilsuíþróttina tvisvar í viku í vetur undir stjórn Þóru Halldórsdóttir.     Follow
Lesa meira

Litbrigði

Gerðuberg menningarmiðstöð, Gerðuberg 3-5, 111 Reykjavík Textílhönnuðurnir María Valsdóttir, Sæunn Þorsteinsdóttir og Þóra Björk Schram sýna barnafatnað, fíngerða skartgripi og litrík gjafakort í Gerðubergi. Vörurnar vinna þær á ólíkan hátt hvað varðar lit, mynstur, form og efni
Lesa meira

Miðgarður fyrstur til að ljúka við skref 3 í grænum skrefum

Þjónustumiðstöðin Miðgarður er fyrsti vinnustaðurinn til að ljúka við verkefnin í skrefi 3 í grænum skrefum. Á vinnustaðnum er ítarleg sorpflokkun, óflokkað spor einungis 9%, í boði er eingöngu umhverfismerktur pappír, hreinsiefni og aðrar hreinlætisvörur eru einnig
Lesa meira

Fjölnir í úrslitin gegn Hetti

Fjölnir mætir Hetti í úrslitum umspilsins um laust sæti í úrvalsdeild karla í körfubolta. Fjölnir vann Breiðablik í kvöld í oddaleik í undanúrslitum umspilsins í jöfnum og afar spennandi leik sem lauk með fimm stiga sigri Fjölnis, 82:77. Vinna þurfti tvo leiki í undanúrslitunum
Lesa meira

Fjölnir – Breiðablik – Oddaleikur

  Nú er það að duga eða drepast fyrir Fjölnisstrákana! Oddaleikurinn í einvíginu á móti Breiðablik verður næstkomandi miðvikudag kl. 19.15 í Dalhúsum!! Það lið sem vinnur leikinn kemst áfram í úrslitin um að komast upp í úrvalsdeild. Stuðningurinn er búin að vera flottur
Lesa meira