apríl 3, 2014

Megas syngur Passíusálmana

Það var árið 1969 sem Megas spreytti sig fyrst á því að semja lag við Passíusálm Hallgríms Péturssonar. Síðan árið 1973 lauk hann við að semja lag við alla sálmana. Nú, rúmum fjórum áratugum síðar þá heyrast þeir allir með tölu. Það er engin tilviljun að ákveðið var að flytja
Lesa meira