Frumlegar hugmyndir að Betri hverfum vel þegnar

Nú biður Reykjavíkurborg íbúa í fjórða sinn um að leggja til hugmyndir að verkefnum í hverfum borgarinnar. Kosið verður á milli hugmynda borgarbúa í hverfakosningum á næsta ári. Á síðustu þremur árum hafa íbúar lagt borginni til 1.350 hugmyndir og hafa yfir 300 þeirra þegar verið
Lesa meira

Tískusýning Korpúlfa

Módel Korpúlfa slógu í gegn í tískusýningunni sem haldin var í Borgum Spönginni. Alltaf mikið fjör hjá Korpúlfum.         Follow
Lesa meira

Hvað vilt þú að verði gert á næsta ári?

Í dag var opnað fyrir innsetningu á nýjum hugmyndum fyrir verkefni Betri hverfa 2015 og er hægt að skila inn hugmyndum í einn mánuð eða til 7. nóvember.  Slóðin er einfaldlega www.betrireykjavik.is. Betri hverfi 2015 er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun o
Lesa meira

Hvernig getum við bætt menntun barnanna okkar?

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heldur opna fundi um Hvítbók um umbætur í menntamálum um allt land á næstunni.  Hann leggur áherslu á þau meginmarkmið að bæta árangur í lestri, bæta námsframvindu í framhaldsskólum og efla verk- og tækninám. „Framtíðarsýn okkar
Lesa meira

Stelpur! Komið í körfu – vinavika.

Vinaæfingar fyrir 10-12 ára stelpur (2002-2004) verða þriðjudaginn 7. október, miðvikudaginn 8. október og föstudaginn 10. október. Vinavikunni lýkur með pizzuveislu eftir síðustu æfinguna. … Það kostar ekkert að mæta á vinavikuna. Þó hér sé um að ræða vinaviku fyrir 10-1
Lesa meira

Drengirnir í 7. bekk Rimaskóla sigra á Grunnskólamótinu

Grunnskólamóti KRR í knattspyrnu í 7. og 10. bekk lauk með hreinum úrslitaleikjum í Egilshöll sl. laugardag. Drengirnir í 7. bekk Rimaskóla gerðu sér lítið fyrir og unnu mótið glæsilega og tryggðu sér titilinn Grunnskólameistarar KRR í knattspyrnu 2014. Í undanriðli fyrr í
Lesa meira

Við verðum í Pepsideildinni 2015

Nú er það ljóst við verðum í deild þeirra bestu að ári. Strákarnir í meistaraflokknum vilja þakka ykkur Fjölnismönnum kærlega fyrir stuðningin í sumar. Stuðningur áhorfenda í lokaleikjunum var frábær og var virkilega gaman að sjá Grafarvoginn sameinast í kringum liðið okkar. Takk
Lesa meira

Knattspyrna karla Fjölnir 3 – 0 ÍBV

Fjölnir sigrar ÍBV 3-0 í blautum leik þar sem þeir Þórir, Bergsveinn og Ragnar skora mörkin. Fjölnir áfram í Pepsi deilinni, til hamingju. Follow
Lesa meira

Handbolti karla Fjölnir 22-18 KR

Fjölnir 22-18 KR (10-9) Mörk Fjölnis: Björgvin Rúnarson 5, Brynjar Loftsson, Sveinn Þorgeirsson og Kristján Örn Kristjánsson allir með 3, Sigurður Guðjónsson Aðalsteinn Aðalsteinsson og  Bergur Snorrason allir með 2, Breki Dagsson og Bjarki Lárusson 1 mark hvor. Mörk KR: Finnu
Lesa meira

Laugardagur kl. 13.30 Fjölnisvöllur Fjölnir – ÍBV

Þá er komið að seinustu umferðinni í Pepsideildinni í sumar og má með sanni segja að allt sé undir hjá okkur Fjölnismönnum. Andstæðingar á morgun (laugardag) eru ÍBV frá Vestmannaeyjum og hefst leikurinn kl. 13.30 á Fjölnisvelli. Staðan er einföld, við þurfum stig til að tryggja
Lesa meira