Grafarvogskirkja, sunnudagurinn 7.desember

Sunnudagaskóli kl. 11:00 Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Guðsþjónusta kl. 11:00 Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Þorvaldur Halldórsson spilar og leiðir sön
Lesa meira

Fjölnir og Selfoss skildu jöfn í Grafarvoginum.

Fjölnir og Selfoss skildu jöfn í Íþróttamiðstöðinni í Grafavoginum, 23-23. Selfoss var með þriggja marka forystu í hálfleik,12-9. Fjölnismenn höfðu yfirhöndina í byrjun leiks í dag. Fjölnir komst í 3-1 forystu sem Selfoss náði svo að jafna, en komst þá Fjölnir aftur yfir. Það var
Lesa meira

Laugardaginn 6. desember kl. 14 mun borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, opna nýtt hverfissafn í Grafarvogi, í Spönginni 41, við hátíðlega athöfn.

Sýningaropnun í Borgarbókasafni í Spöng, 6. desember kl. 14 Gunnhildur Þórðardóttir: Frystikista í fjörunni Washed Up     Laugardaginn 6. desember kl. 14 verður sýningin Frystikista í fjörunni með verkum eftir Gunnhildi Þórðardóttur opnuð í nýju útibúi Borgarbókasafnsins sem
Lesa meira

Kalt úti ? Það er heitt og notarlegt inni hjá okkur

Gallerí Korpúlfsstaðir var stofnað 27. maí 2011. Galleríið er rekið af 15 listamönnum sem flestir eru með vinnustofur á Korpúlfsstöðum. Þeir skipta með sér vöktum og álagning því í lágmarki. Fjölbreytt úrval verka er í galleríinu, málverk, grafík, vatnslitir, teikningar, gler,
Lesa meira

Fjölnir tapar fyrir KR

Leikur KR og Fjölnis fór fram í gærkvöld og eins og margir reiknuðu með varð þetta hörkuleikur sem hefði getað dottið hvorn vegin sem var í leikslok. KR ingar voru engu að síður með frumkvæðið í þessum leik og með góðum varnarleik náðu þeir að halda Fjölnis mönnum 1-2 mörkum frá
Lesa meira

Jólaskákmót TR var haldið í dag.

Hátt í 200 börn settust til tafls í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í dag er teflt var í yngri flokki Jólaskákmóts TR og Skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Óhætt er að segja að vel hafi tekist til, bæði við framkvæmd mótsins en ekki síður á taflborðunum sjálfum þar sem
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Sunnudagurinn 30. nóvember

Grafarvogskirkja Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Umsjón hefur Ásthildur Guðmundsdóttir. Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs. Aðventuhátíð kl. 20 Prestar safnaðarins flytja aðventubæn. Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur les kafla úr bókin
Lesa meira

Velkomin í Gallerí Korpúlfsstaða

Opið um helgina 12 – 16. Mikið úrval af myndlist og hönnun. Alveg tilvalið í jólapakkann. Þeir sem versla í Galleríinu geta sett nafn sitt í jólapott, sem dregið verður úr rétt fyrir jól. Vinningur verður auðvitað eitthvað fallegt úr Galleríinu. Endilega komið og tak
Lesa meira

Birta – Landssamtök bjóða upp á skreytingastund í Grafarvogskirkju 30. nóvember kl. 12 – 14

Ætlunin er að búa til kransa og/eða aðrar skreytingar á leiði barnanna okkar. Við höfum fengið til liðs við okkur Svövu Rafnsdóttur garðyrkjufræðing sem vann í 18 ár hjá Blómaval og rekur nú fyrirtækið Blóm á leiði. Hún verður með ákveðin föndurverkefni fyrir börnin og einnig
Lesa meira