Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju kl. 11 sunnudaginn 8. júlí. Kaffihúsamessan verður að þessu sinni með djassívafi, en tónlistarmenn munu koma og flytja nokkur vel valin lög. Séar Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng. Lesa meira
Á fimmtudag verður Pop-Up Yoga Reykajvík í fyrsta sinn í Grafarvogi! Við ætlum að finna góða laut í Gufunesi og gera okkur glaðan dag. Allir velkomnir í ókeypis jógatíma undir berum himni, ungir sem aldnir, vanir sem óvanir. Við erum með nokkrar dýnur til láns en gott er að taka Lesa meira
Sumarsýning félagsmanna í Litku – myndlistarfélagi Menningarhús Spönginni, 5. júlí – 31. ágúst 2018 Félagsmenn í Litku sýna vatnslitamyndir og olíumálverk. Litka er félag fólks á öllum aldri sem sameinast í áhuga sínum á myndlist. Félagið var stofnað árið 2009 og Lesa meira
Sunnudaginn 1. júlí verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng. Verið hjartanlega velkomin! Follow Lesa meira
Keppendur safna áheitum fyrir gott málefni Á hverju ári er gott málefni styrkt um þá upphæð sem keppendur sjálfir safna meðan á keppninni stendur. Nú þegar hefur tugum milljóna verið úthlutað í verðug málefni en meira um áheitaverkefni fyrri ára og nýjasta málefni WOW Cyclotho Lesa meira
Í kvöld hefst fyrri úrslita helgi yngri flokka í Dalhúsum í Grafarvogi í umsjón Fjölnis. Leiknir verða undanúrslitaleiki í kvöld og á morgun og á sunnudaginn er komið að úrslitaleikjunum. Keppt verður til úrslita í 9. flokki drengja og stúlkna, Drengjaflokki og Unglingaflokki Lesa meira
Laugardaginn 6.maí verður opið hús á Korpúlfsstöðum og gestir geta hitt listafólkið og skoðað vinnustofur sínar. Fjölmargir listamenn eru með stofur á Korpúlfsstöðum: Anna Gunnlaugsdóttir Ásdís Þórarinsdóttir Auður Inga Invarsdóttir Beta Gagga – Elísabet Stefánsdóttir Dóra Árna Lesa meira
– Dagskráin hefst kl. 10 – Lögreglan og slökkviliðið í Reykjavík mun vera með bíla og mótorhjól til sýnis fyrir börnin – Lalli töframaður mun kíkja í heimsókn og sýna ýmis töfrabrögð – Afhending reiðhjólahjálma – Við verðum með Lesa meira
Korpúlfar, samtök eldri borgara í Grafarvogi, stóðu nýlega fyrir hreinsunarátaki í hverfinu sínu og tóku um 30 Korpúlfar til hendinni og söfnuðu um 250 kg af rusli víða um hverfið. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, afhenti fulltrúum Korpúlfa viðurkenningarskjal í dag fyri Lesa meira