Guðsþjónustur sunnudaginn 5. mars

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson og Þóra Björg Sigurðardóttir hafa umsjón. Undirleikari er Stefán Birkisson. Barnakór Grafarvogskirkju syngur við undirleik Hákonar Leifssonar. Selmessa kl. 13:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari og
Lesa meira

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld 2.mars í Rimaskóla Grafarvogi

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld með taflmennsku í fyrstu deild. Deildir 2-4 hefjast á föstudagskvöldið. Taflmennsku lýkur á laugardaginn. Teflt er í Rimaskóla í Grafarvogi.  Íslandsmót skákfélaga er mikil árshátíð skákmanna. Þar tefla allir sterkustu skákme
Lesa meira

Makey makey og Scratch: Tveggja tíma námskeið – 4.mars kl 13.00-15.00

Boðið er upp á ókeypis tækni- og tilraunaverkstæði í Spönginni fyrir krakka á aldrinum 6-12 ára. Þar munu leiðbeinendur Kóder kynna smátölvuna Raspberry Pi, Scratch, sem er einfalt forritunarmál, og Makey Makey sem getur breytt alls kyns hlutum í stjórntæki fyrir tölvuna. Hægt er
Lesa meira

Forsætisráðherra les Passíusálm nr. 1 á öskudag í Grafarvogskirkju

Á öskudaginn kl. 18:00 mun forsætisráðherra Íslands, Bjarni Benediktsson, lesa fyrsta Passíusálm Hallgríms Péturssonar og Hákon Leifsson, organisti, leikur á píanó. Alþingismenn og ráðherrar munu síðan lesa einn Passíusálm hvern virkan dag á föstunni eða fram á skírdag. Stundin
Lesa meira

Miðgarðsmót grunnskóla í skák

Föstudaginn 24. febrúar fór fram Miðgarðsmót grunnskóla í skák. Mótið er haldið árlega og er öllum grunnskólum í Grafarvogi og á Kjalarnesi boðið að taka þátt. Í ár voru 10 sveitir skráðar til keppni úr 4 skólum, en mótið fór fram í Rimaskóla. Keppnin var mjög hörð og skemmtileg
Lesa meira

Opið hús á Korpúlfsstöðum laugardaginn 4. mars kl. 13:00 – 17:00

Laugardaginn 4. mars opna eftirtaldir listamenn á Korpúlfsstöðum vinnustofur sínar og bjóða gesti velkomna í heimsókn. Anna Gunnlaugsdóttir Ásdís Þórarinsdóttir Auður Inga Invarsdóttir Beta Gagga – Elísabet Stefánsdóttir Dóra Árna Dóra Kristín Halldórsdóttir Edda Þórey
Lesa meira

Skriðsundsnámskeið í Grafarvogslaug

Skriðsundnámskeið vor 2017. Fyrsta námskeiðið er frá 9. janúar til 9.febrúar Annað námskeiðið er frá 27. febrúar til 30. mars Þriðja námskeiðið er frá 24. apríl til 1. júní Æfingarnar verða á mánudögum og fimmtudögum kl 19:30 til 20:30. Námskeiðið er 5 vikur eða 10 skipti. Við
Lesa meira

Í leiðinni | Betri svefn – grunnstoð heilsu – mánudag 17.15

Dr. Erla Björnsdóttir mun fjalla um mikilvægi svefns fyrir andlega og líkamlega heilsu ásamt því að fjalla um algengust svefnvandamálin og fara yfir góðar svefnvenjur. Erla hefur haldið fjölmörg námskeið og fræðslufyrirlestra um svefnvandamál og er með doktorspróf
Lesa meira

Aðalfundur Fjölnis

Hérna má nálgast ársskýrslu Fjölnis 2016 Aðalfudur var haldinn 16.febrúar í Sportbitanum í Egilshöll. Þar með er öllum aðalfundum í félaginu lokið og nýjar stjórnir að taka til starfa. Jón Karl Ólafsson, formaður bauð fólk velkomið og var Örn Pálsson kosinn fundarstjóri og Laufey
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 19. febrúar

Guðsþjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Biblíudagurinn verður haldinn hátíðlegur. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Þóra Björg
Lesa meira