Minni á kjör á íþróttamanni Fjölnis 2013 sem er haldið í Dalhúsum 31 desember kl.12:00

Á myndinni eru Jón Margeir Sverrisson sundmaður íþróttamaður Fjölnis 2012 og Steinar Ingimundarson Fjölnismaður ársins 2012
Hvetjum alla Fjölnismenn og Grafarvogsbúa að fjölmenna og heiðra íþróttafókið okkar.
Léttar veitingar í boði.
Afreksmaður hverrar deildar er heiðraður sérstaklega.
Þetta er í 25 skiptið sem íþróttamður og Fjölnismaður ársins eru valdir.
Hlökkum til að sjá sem flesta.